Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 52
alveg tekist að útrýma. Þetta var sumargotsíldin og hann bar að varðveita. Með hverju árinu hefur stofn þessi vaxið sem eingaungu má þakka friðunaraðgerðum. Þó hef- ur ekki borið mikið á stofni þess- um fyrr en í ár að allir firðir aust- anlands fylltust af síld um miðjan september. Bátamir héldu frá bryggju að morgni og voru komnir aftur á hádegi, hlaðnir þessum furðufiski sem mætir menn full- yrða að reki ekki aðeins smiðs- höggið á örlög einstakra þorps- búa, heldur stjórni heilum þjóðum ef sá gállinn er á honum. Allt tal um það að við íslend- íngar hefðum farið heimskulega að ráðum okkar í sambandi við síldveiðamar hér áður fyrr, það gleymdist. Að græðgi, ofveiði og slæm nýtíng hefði eyðilagt síldar- stofninn, tilheyrði liðinni tíð. Gamli síldarfiðríngurinn fór eins og eldur í sinu um alla Aust- firði. Menn gleymdu ekki aðeins að taka í nefið og gá til verðurs; bændur steingleymdu að fara í gaungur, samviskusamar hús- mæður trössuðu að sækja börnin á bamaheimilið eins og þær höfðu gert undanfarin ár, og gamall maður hætti við að deyja þegar hann heyrði að það væri farin að veiðast síld úti á firðinum. Hann spratt galvaskur upp úr rúminu og heimtaði díxil. Slíkur og þvílíkur er töframátt- ur síldarinnar. Bátarnir fylla sig á hlaðinu framan við eldhúsgluggana; kon- umar núa 17 ára gamlar stýr- unmar úr augunum og byðja guð almáttugan að hjálpa sér. Hjartað slær örar þegar gömul síldarpilsin eru tekin fram. í flestum tilfellum hafa þau gleymt því hvernig sUd- arhreistur lítur út. „Yfirvinnubann!" hrópaði kona nokkur sem staðið hafði á planinu í rúman sólarhríng og var farin að skera sporðinn af síldinni í staðinn fyrir hausinn. „Á þessu landi á að banna mönnum að setja á yfirvinnubann.“ „En ertu ekki orðin þreytt?“ spurði ég eins og fáviti. „Fyrst er maður sprækur, svo verður maður þreyttur, en síðan verður maður aftur sprækur“, svaraði konan, sem hafði náð því að endurlifa alla ævi sína á einum sólarhríng. Já, það fór ekki á milli mála. Síldin var komin. Upp úr miðnætti eru síðustu síldamar hífaðar upp úr lestinni og á samri stundu er sleppt og haldið frá bryggju. Úti í firðinum sjást bátar sem eru með nótin úti. Strákamir flýta sér að stilla upp í lestinni og smúla svo að þeir komist í koju; það hefur verið mikil törn hjá þeim síðastliðinn sólarhríng. Rétt utan við þorpið geingur Mjóeyri fram í sjóinn. Við höfum Kaupum allar tegundir fisks. Framleiðum frystar fiskafurðir saltfisk og íkreið. Afgreiðsla fyrir Skipadeild S.I.S. Ríkisskip og Eimskip. Fiskvinnslustöð Kaupfélags Austur-Skaftfellinga Höfn. Hornafirði Sími 97-8200 og 8204 / 'II ,V v { Á Útflytjendur á skreið til: Niegeríu, Cameroon, Ítalíu, ^ \ Ástralíu, Englands, Grikklands, Hollands, Bandaríkjanna og Júgóslavíu. ‘ y v ' ‘ / V •, A' \ , d 1 \ ■- SAMLAG SKREIÐAR- FRAMLEIÐENDA P.O.Box 1186, Reykjavík Sími 24303 Telex: 2171 Vangur IS 52 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.