Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 68
Lögin eru stundum undarleg. Borgarar í Oklahoma mega bera skammbyssur því aðeins, að þeim sé veitt eftirför af Indíánum. í Kentucky má maður ekki ganga á eftir múlasna án þess að tala við hann fyrst. í borg í N-Carolina er það and- stætt lögum að lest flauti eða hundur gelti eftir að dimmt er orðið. í annari borg í sama ríki er ólöglegt að hrjóta svo hátt, að það trufli næturró nágrannanna. ★ Auglýsing fest upp á sláturhúsi á ísafirði: — Tökum punga af meðlimum vorum upp í sláturkostnað. ★ Heili, hjarta og kynfæri munu vera talin einhver helstu líffæri mannsins. — Einu sinni var hjúkrunar- kona að ganga undir lokapróf í hjúkrun. Læknir, sem prófaði, spyr hana nú, hver séu helstu líf- færi mannsins. — Heili og hjarta, segir hún. — Og fleira? spyr læknir. Stúlkan hikar og segir síðan: — Æ, að ég skuli ekki muna þetta, svo oft er þó búið að troða því í mig. — Já, ætli það ekki, sagði læknirinn og kímdi. 68 Karl nokkur, sem var málrófs- maður mikill gerði oft samanburð á nútímanum og hinum góðu, gömlu dögum æsku sinnar. Honum þótti sem stórkostleg afturför hefði orðið á öllum svið- um. Eitt sinn er rætt var um mat- vendni, sagði karl. — Fyrr má nú vera bölvuð matvendnin í unga fólkinu. Nú fussa menn og sveia við besta mat, en í mínu ungdæmi drapst fólkið úr hor og hungri — og þótti gott Kona austan úr sveit kom til Rykjavíkur og fór niður í útvarps- stöð. Þegar þangað kom, var hún spurð að því, hvern hún ætlaði að hitta. — Ég veit nú ekki hvað hann heitir, sagði konan, en það er sá sem býr til veðrið. Hæ, Anna, við ættum að slökkva á vclinni, ég held kaffið sé orðið heitt. VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.