Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2003, Qupperneq 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2003, Qupperneq 18
Ályktanir 41. þings Farmanna- og fiskimannasambandsins Um stjórn fiskveiða og verðmyndun afla 41. þing Farmanna- og fiskimannasam- bands Islands, haldið í Reykjavík dagana 27. og 28. nóvember 2003, skorar á sjáv- arútvegsráðherra að beita sér nú þegar fyrir því að sameiginlegum tillögum hagsnmunasamtaka sjómanna og útvegs- manna frá því í ársbyrjun 2002, verði hrint í framkvæmd. Höfnun stjórnvalda á sínum tíma var stórkostleg yfirsjón, sem aðeins verður bætt úr með því að taka málið upp að nýju og gera þær breytingar á lögum um stjórn fiskveiða sem nauðsynlegar eru. Um framsal aflaheimilda 41. þing Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands, haldið í Reykjavík dagana 27. og 28. nóvember 2003, telur að með því að lögfesta ákvæði í stjórnarskrá um að auðlindir sjávar séu sameign þjóðar- innar, sé erfitt að færa rök sem dugi fyrir leiguframsali aflaheimilda innan fisk- veiðiársins. Sem fyrr leggur FFSÍ áherslu á að þeim sem hafi yfir aflaheimildum að ráða, skuli skylt að nýta þær og að um leigu á kvóta sé ekki að ræða. Taka verð- ur sérstaklega á þeim tilvikum sem upp koma er skip stöðvast vegna ófyrirsjáan- legra atvika. Um verðmyndun uppsjávarfisks 41. þing Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands, haldið í Reykjavík dagana 27. og 28. nóvember 2003, krefst þess að komið verði á verðmyndunarkerfi fyrir uppsjávarfisk. Eins og staða mála er hef- ur kaupandi, sem oftast nær er einnig seljandi, ákvörðunarvaldið alfarið á sín- um snærum. Um hámark aflahlutdcildar 41. þing Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands, haldið í Reykjavík dagana 27. og 28. nóvember 2003, krefst þess að stjórnvöld skýri nú þegar reglur um há- marks yfirráð aflahlutdeildar, þannig að einstök fyrirtæki geti ekki i skjóli ó- skýrra reglna og með beinni eða óbeinni aðild að öðrum fyrirtækjum haft yfirráð allahlutdeildar sem er langt umfram þau viðmiðunarmörk sem sett hafa verið í einstökum tegundum. Um hvalveiðar 41. þing Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands, haldið í Reykjavík dagana 27. og 28. nóvember 2003, skorar á stjórnvöld að sjá til þess, að hvalveiðar hefjist í atvinnuskini eigi síðar en árið 2006. Um byggðakvóta og línuívilnun 41. þing Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands, haldið í Reykjavík dagana 27. og 28. nóvember 2003, mótmælir nú sem endranær hverskonar sértækum að- gerðum stjórnvalda við úthlutun afla- hlutdeildar, hvort sem fiskur er veiddur á línu eða í önnur veiðarfæri. Heildarhlut- deild smábáta í afla hefur aukist jafnt og þétt og sú aukning eðli máls samkvæmt verið frá öðrum tekin. Slík mismunun er með öllu ólíðandi. Sú línuívilnun sem nú er í umræðunni mundi enn auka forrétt- indi smábáta á kostnað annarra skipa- flokka. Pingið skorar því á stjórnvöld að láta af þeirri undanlátsstefnu við smábáta sem stunduð hefur verið undanfarin ár. Um rannsóknir og þróun 41. þing Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands, haldið í Reykjavík dagana 27. og 28. nóvember 2003, leggur þunga áherslu á að stórefla verði veiðarfæra- rannsóknir með nýjustu tækni sem völ er á, svo sem neðansjávarmyndavél og annar hátæknibúnaður. Pað er mjög mikilvægt að þeim þætti í starfsemi Haf- rannsóknastofnunar verði gert mun hærra undir höfði en verið hefur. Pað er forgangsmál að leitað verði svara við fjöl- mörgum atriðum á þessu sviði. I’ingið telur að aukin þekking á veiðarfærum sé mjög veigamikill þáttur í því að eitlhvað markvert komi út úr þeirri vinnu sem framundan er varðandi líffræðilega fisk- veiðistjórnun. Pingið leggur til að þeir fjármunir sem inn koma vegna svokallaðs Hafró kvóta verði alfarið nýttir til veiðarfærarann- sókna. Um löndun uppsjávarfisks 41. þing Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands, haldið í Reykjavík dagana 27. mog 28. nóvember 2003, lýsir yfir hneykslan sinni á algjöru áhugaleysi stjórnvalda varðandi aðgerðir sem tryggja samræmingu í vigtun uppsjávar- fisks. Þingið krefst þess að komið verði á samræmdum búnaði á vigtun uppsjáv- arfisks og að allur afli skal vigtaður upp úr skipum þar með talið efni í affalli. Greinargerð: Það er hreinlega óskiljanlegt að stjórn- völd láti þá aðila sem taka á móti upp- sjávarafla komast upp með það ár eftir ár að geta hagað búnaði til löndunar að eig- in geðþótta án þess að neitt samræmi sé milli löndunarhafna og heildstæðar regl- ur um löndunarbúnað séu ekki til og hafi aldrei litið dagsins ljós af hálfu hins opinbera. Um undanþáguveitingar Siglingastofnunar íslands 41. þing Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands, haldið í Reykjavík dagana 27. og 28. nóvember 2003, mótmælir harðlega undanþáguveitingum Siglinga- stofnunar íslands, sem brjóta í bága við lög nr. 76/2001, um áhafnir íslenskra far- þegaskipa og flutningaskipa. Þingið for- dæmir afskipti samgönguráðuneytis í málinu og lýsir furðu sinni á því að stjórnvald sem ber ábyrgð á umræddum 18 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.