Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2003, Qupperneq 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2003, Qupperneq 44
Varðskipið Ægir var smíðaður í Álaborg í Danmðrku 1968. skammdegismyrkrinu. Skyndilega og án nokkurrar sýnilegrar ástæðu, eins og yf- irstýrimannsins var oftast vani, bunar hann út úr sér og hallar undir flatt. „Hvað er hún þung vænan þín“ segir hann og beinir orðum sinum til háset- ans. Bæði hásetanum og kærustu hans bregður nokkuð við þetta óvænta inngrip og hún svarar að fyrra bragði og segist ekki muna það. „Skjóstu inn í herbergið mitt“ segir hann þá við hásetann „og sæktu þangað málbandið mitt“. Þegar hásetinn kemur til baka segir stýrimað- urinn við kærustuna. „Stilltu þér upp hérna við dyrastafinn að kortaklefanum og stattu teinrétt“ Við hásetann segir hann „farðu inn í kortaklefann og taktu blað og blýant og skrifaðu niður“. Siðan kallar yfirstýrimaðurinn; „hæð þetta, brjóstamál þetta, mittismál þetta, mjaðmamál þetta og legðu nú allt saman og deildu með fjórum, þá færðu út þyngdina". Á dyrastaf kortaklefans hafði yfirstýrimaðurinn kjörnað hæð kærustu hásetans með vasahníf sínum. Það er um kvöld á bænadögum aðvíf- andi páskahelgar, tólf árum síðar, þegar nýjasta varðskip íslendinga siglir inn í höfnina á ísafirði. Yfirstýrimaður varð- skipsins er á stjórnpalli ásamt skipstjóra þegar varðskipið sígur að bakborðssíðu farþegaskipsins þar sem það liggur bund- ið við bryggju, en það hafði verið fengið til að flytja skíðafólk til ísafjarðar. Fyrra hlutverki þess er lokið því fólk er að mestu hætt að ferðast sjóleiðis í þessu landi og byrjað að fljúga. Það er eins og dapurleiki ríki yfir þessu fyrrum flagg- skipi íslensku þjóðarinnar þar sem það liggur upplýst en liflaust við bryggju ísa- fjarðarbæjar. Þegar búið er að binda varðskipið utaná farþegaskipið ákveður yfirstýrimaðurinn að fara um borð og skoða sig um í þessu skipi sem hann hafði starfað á í næstum sjö ár fyrst sem messagutti, síðar sem viðvaningur og svo háseti. Yfirstýrimanni varðskipsins verð- ur reikað um farþegaskipið. Hann gengur fram hjá borðsal I. farrýmis og sér í anda veisluklætt fólkið sitja við háborð skip- stjórans fremst í salnum og einnig til sitt hvorar handar við borð yfirvélstjórans og yfirstýrimannsins. í huga hans er hvert sæti skipað og veislustemming yfir sam- komunni. Áfram gengur hann upp víð- áttumikið anddyri skipsins upp að barn- um þar sem oft mátti sjá helstu fyrir- menni þjóðarinnan, skáld og listamenn sitja og fá sér einn léttann fyrir kvöld- verðinn. í reyksalnum, sem var þar framundan, sátu svo þeir sömu farþegar fram eftir kvöldi og drukku sitt cognank eða líkjör með kvöldkaffinu áður en að longdrink kom. Ósjálfrátt er stefnan tek- in á brúna sem er opin. Enginn er á ferli. Þegar yfirstýrimaður varðskipsins kemur þar inn hellast minningarnar yfir hann og ljóslifandi verða atburðir þess tíma þegar hann stóð á þessum stjórnpalli, sem ungur háseti. Yfirstýrimaðurinn stóð góða stund við brúarglugga farþegaskips- ins, gekk um og snerti hin ýmsu tæki brúarinnr. Allt einu snérist hann á hæli til að ganga út en stöðvaðist skyndilega. Á vinstri dyrastaf kortaklefans mátti enn sjá djúpt hnífsmarkið sem láknaði hæð eiginkonu hans og honum varð hugsað heim. Hann gekk niður að landgang far- þegaskipsins og rakleiðis upp á símstöð bæjarins. Þar hringdi hann til eiginkon- unnar til að heyra í henni og börnum þeirra. Eldra barnið telpa hafði margt spennandi að segja föður sínum en hana hafði konan borið undir belti þegar hann kvaddi hana á bryggjunni við farþega- skipið tólf árum áður. Að auki var yngra barn komið í fjölskylduna, drengurinn sem líka þurfti að láta ljós sitt skína, en hann hafði fæðst þegar stýrimaðurinn var í sinni fyrstu togaratöku á varðskipi. LOWARA sjódælur Útgerðamenn - Fiskeldisstöðvar Sjódælur úr AISI 316L ryðfríu stáli 6 m3/klst. til 228 m3/klst. 0,75 kW til 75 kW Gæði - Öryggi - Þjónusta Danfoss hf Skútuvogi 6 Sími 510 4100 www.danfoss.is 44 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.