Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 12
64 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN er um að ræða fasta klöpp eða stóran stein, að mestu hulinn jarð- vegi og öðru lausu efni. Allt virðist mæla með því, að Fossvogslögin alkunnu séu áfram- hald þessara berglaga. Um Fossvogslögin hefur svo margt verið ritað, að ekki er ástæða til að gera þau sérstaklega að umtalsefni í þessari grein. Líklega er áframhald þeirra undir allmiklum liluta af Reykjavíkurflugvelli, því að þau koma fram í grunnum húsa við Oddagötu og Aragötu. Fagurlega ísnúin jökulbergsklöpp var vestan við húsið nr. 8 við Aragötu. Bæði þar og eins við vestan- verða Oddagötu er mikið af skeljabrotum í berginu. í því liafa einnig fundizt leifar mosadýra (Bryozoa). f grunni Neskirkju kom sama berg fram, og eins er það í fjörunni skammt austan við Hrólfs- skála. Við Seltjörn og á Suðurnesi sést það líka á nokkrum stöðum. í Háubökkum, vestan við Elliðavog eru allþykk setbergslög og efst í þeim jökulberg, sem líklega er frá sama tímabili. Um þessi lög hafa þeir Helgi Pjeturss og Þorkell Þorkelsson áður ritað, og er ekki ástæða til að endurtaka það hér, nema livað bent skal á, 7. mynd. Bólstraberg á Brimnesi við Kollafjörð. The interglacial doloritic pillow- lava at Brimnes, superimposed on tillite 3. Ljósm.: Tónsson Photo: J J

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.