Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 73 Laugaból í ísafirði, Melgraseyri NV, Skaftárhraun SA, Blá- fell, Kaldidalur MhS. C. arcticum var. arcticum. Snjófjöll V, hjá Hálsakofa við Snæfell A, Amar- fell hið mikla, Kaldidalur á þremur stöðum MhS. var. alpinopilosum. Súlur við Akureyri N, Fagridalur á Brúar- öræfum MhN, Kaldidalur á tveim stöðum, Hvítárnes MhS. var. vestitum,. Búrfell í Þjórsárdal S, Hvítárnes MhS. C. alpinum x C. arcticum. Fjall, Skagaströnd N. Vitanlega er hér um of fá söfn að ræða til þess að segja ákveðið um útbreiðslu þessara tegunda og afbrigða eftir því einu. Þó virðist C. glabratum var. glabratum vera allmiklu sjaldséðara en var. pili- feru?n, og bæði afbrigðin virðast algengust um vestanvert landið. Enginn verulegur munur virðist á útbreiðslu afbrigðanna af C. arcticum og kemur það heim við það, sem er í söfnum þeim, er Hultén hefur skoðað. , ,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.