Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 21

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 73 Laugaból í ísafirði, Melgraseyri NV, Skaftárhraun SA, Blá- fell, Kaldidalur MhS. C. arcticum var. arcticum. Snjófjöll V, hjá Hálsakofa við Snæfell A, Amar- fell hið mikla, Kaldidalur á þremur stöðum MhS. var. alpinopilosum. Súlur við Akureyri N, Fagridalur á Brúar- öræfum MhN, Kaldidalur á tveim stöðum, Hvítárnes MhS. var. vestitum,. Búrfell í Þjórsárdal S, Hvítárnes MhS. C. alpinum x C. arcticum. Fjall, Skagaströnd N. Vitanlega er hér um of fá söfn að ræða til þess að segja ákveðið um útbreiðslu þessara tegunda og afbrigða eftir því einu. Þó virðist C. glabratum var. glabratum vera allmiklu sjaldséðara en var. pili- feru?n, og bæði afbrigðin virðast algengust um vestanvert landið. Enginn verulegur munur virðist á útbreiðslu afbrigðanna af C. arcticum og kemur það heim við það, sem er í söfnum þeim, er Hultén hefur skoðað. , ,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.