Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 15

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 67 T 2 and T 3. Only the tillites T 3 are to be found on the geological map of the neighbourhood of Reykjavík (1958) by Tómas Tryggvason and author. The oldest tillite layers, T 1 and T 2, are intercalated in the tertiary series of basaltic lava flows. It is considered possible that T 1 and T 2 may be the same layer but separated by a fault.1) The basalts (and tillites) now dip about 12° towards S. E. This tectonical disturbance is belived to have taken place in the late Tertiary. If so, the tillites (T 1 and T 2) of course must be of Tertiary age. The tillite layers T 3 are rnuch younger and without doubt of Quaternary age. In Fossvogur, Brimnes and several places in Reykjavik the tillite are fossiliferous. They are in some places (e. g. on Brimnes Fig. 7) superimposed by interglacial doleritic lavas which have been glacially scoured and striated in the last glaciation. This fact seents to indicate that the tillite T 3 derive frorn the Riss (Illinoian) glaciation. Steindór Steindórsson frd Hlöðum: Um fræhymu (Cerastium) Ein algengasta tegund íslenzkra plantna er músareyra (Cera- stium alpinum). Hins vegar er það ljóst hverjum þeim, sem nokkuð athugar hana, að liún er býsna breytileg, og kemur þar einkum til hæring á blöðum og stöngli. Svo má heita, að músareyra sé jafnalgengt í öllum landshlutum og jafnt „hátt til fjalla og lágt til stranda". Náskyld músareyranu, og lík því við fljóta yfirsýn, er kirtil- fræhyrna (C. Edmondstonii). Er oft býsna erfitt að greina þessar tvær tegundir sundur, enda sýnilega til milliform þeirra. Kirtil- fræhyman er einnig allbreytileg. En þar sem músareyrað er al- gengt hvarvetna á landinu, er kirtilfræhyrnan fremur sjaldgæf teg- und og má kalla nær eingöngu fundin hátt til fjalla. Samkvæmt 1) New investigations seem to indicate that the tillite T 1 and T 2 really are two separate tillite beds.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.