Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 22

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 22
74 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN HEIMILDARRIT: Hultén, Eric. 1956. The Cerastium alpinum complex. Svensk bot. tidskr. Bd. 50. Stockh. — 1955. Cerastium glabratum Hartm., species restituenda. Arch. Soc. „Vana- mo“, 9:suppl. Helsinki. SUMMARY. Some remarks on Cerastium alpinum-gToup by Steindór Steindórsson frá Hliiðum. The Secondary Grammar School, Akureyri. A survey of E. Hultén’s papers on Cerastium alpinum and C. glabratum is given, and short descriptions of thc species of the C. alpinum complex found in Iceland according to these papers. Samples of Ceraslium from 51 locality have been examined, the far mosl common species is C. alpinum, ssp. lanatum. The localities of the other species together with their varieties are given. It is remarked that individs from some few localities liave great resemblance with C. alpinum, ssp. alpinum. Sigurður Pétursson: Brúnþörungar Brúnþörungar (Phaeopliycea) draga nafn sitt af litnum, en hann stafar frá brúnu litarefni, fucoxanthin, sem er í litberum frumanna og yfirskyggir þar algerlega blaðgrænuna. Sama litarefni gefur einn- ig kísilþörungunum brúna litinn. Til eru þörungar, brúnir á lit, sem ekki hafa þetta litarefni, og tilheyra þeir rauðþörungunum. Er þar um að ræða nokkrar tegundir af ættkvíslunum Bangia og Iridaea. Útbreiðsla. Aðeins sárafáar tegundir brúnþörunga vaxa í fersku vatni. Sjór- inn er aftur á móti þeitæa aðalheimkynni. Vaxa brúnþörungarnir einkum við grýttar strendur kaldtempraðra landa, þó meira á norð- urhveli jarðar. Eru margir þeirra mjög stórvaxnir og setja alger-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.