Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 30

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 30
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Þ a n g 1 ó . Elachista fucicola. Gulbrúnir 1—3 cm háir dúskar. Upp af hálfkúlulaga grunni, sem gerður er af samanfléttuðum einraða, greinóttum þráðum, vaxa margir ógreinóttir, langir frumuþræðir, 20—50 u á breidd, mjókk- 5. mynd. Elachista fucicola. A dúskar á greinarenda af bólu- þangi,% af náttúrlegri stærð. B þverskurður af einum slík- um dúski (x 9). C þalþræðir úr grunninum með einhólfa gróhirzlum og neðsta hlutanum af einum tillífunarþræði (x 130) (Newton). andi niður á við. í þráðum þessum fer kolsýruvinnslan fram (til- lífunarþræðir). Við grunninn sitja gróhirzlurnar, en þær eru ein- hólfa og öfugegglaga. Á haustin falla löngu þræðirnir, en grunnur- inn situr eftir. Á Fucus. Alls staðar meðfram ströndinni.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.