Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 87 öðrum tegundum er hún flögulaga. Vöxturinn fer fram milli leggs og blöðku. Einhólfa gróhirzlur í gróbeðum. CHORDARIACEAE: Chorda (2). LAMINARIACEAE: Laminaria (5), Sacchorhiza (1), Alaria (2). Skollaþvengir. Chorda filum. Þalið 1—4 m langur, ógreinóttur, holur þráður, þykkastur um miðjuna, þar allt að 5 mm. Utan með litlausum slímugum hárum. 10. mynd. Chorda filum. a þverskurður af þræði (x 4). b langskurður af þræði (x 60). c þverskurður úr þræði með kylfulaga hárfrumum og einhólfa gróhirzlum (x 300). (Newton). Gróliirzlurnar sitjandi á milli kylfulaga hárfruma. Vaxa neðan við fjöruborðið, festir með flögu á steinum, skeljum eða dauðum þara. Við A., N., NV. og SV.-ströndina. LAMINARIACEAE. Þaraœttin. Mjög stórar djúpgróðurplöntur. balið greinist í blað, legg og rætur. Ræturnar margkvíslaðar. a) Miðtaug eftir blaðinu endilöngu, smáblöð á leggnum neðanvið aðalblaðið. c) Þverskurður miðtaugar í neðri hluta blaðs takmarkast af tveim, bein- um, jafnhliða línum og boglínum til endanna. Marinkjarni (Alaria esculenta f. pinnata). cc) Þverskurður miðtaugar í neðri hluta blaðs oddbaugóttur. Ránarkjarni (Alaria Pvlaii).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.