Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 45

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 97 10. Einliólfa gróhirzlur í vörtulaga frjóbeðum á milli uppréttra þráða . Ralfsia 10. Einhólfa gróhirzlur í flötum frjóbeðum, án milliþráða ... Lithoderma 11. Þaiið sívalt, þráðlaga ............................................... 12 11. Þalið flatt, blaðlaga ................................................ 19 12. Þalið greinótt ,,,,,.............................................. 13 12. Þalið ekki greinótt .............................................. 17 13. Greinarnar liðaðar, enda í stórri toppfrumu .......................... 14 13. Greinarnar ekki liðaðar, enda í lítilli toppfrumu ........... Dictyosiphon 13. Greinarnar enda ekki i einni toppfrumu ................................ 15 14. Gróhirzlurnar á uppréttum greinum ....................... Sphacelaria 14. Gróliirzlurnar á sérstökum greinum útfrá barldaginu ..... Chaetopteris 15. Barldag úr brúnum stuttum frumuþráðum, sem liggja þvert á yfirborðið 16 15. Þalið samfelldur vefur, greinarnar enda í litlausu hári ..... Stictyosiphon 16. Barkþræðirnir beinir og liggja þétt saman. Þalið oft brjóskkennt. Chordaria 16. Barkþræðirnir lengri, bognir og ekki þétt saman. Þalið hlaupkennt .. Castagnea 17. Þalþráðurinn ekki holur ..................................... Lithosiphon 17. Þalþráðurinn holur ................................................. 18 18. Þalþráðurinn % til margir metrar á lengd ................... Chorda 18. Þalþráðurinn í hæsta lagi 40 cm langur, innskorinn með vissum milli- bilum ..................................................... Scytosiphon 19. Þalið greinótt, mjótt með uppvisandi þyrnum á brúnunum .... Desmarcstia 19. Þaiið ekki greinótt ................................................. 20 20. Gróhirzlurnar þétt saman og þekja allt yfirborðið .......... Phyllitis 20. Gróhirzlurnar á við og dreif, oft i smáhópum ............... Punctaris HEIMILDARRIT Chapman, V. J. 1949. Seaweeds and their Uses. New York. Du Rietz, G. E.; Mannfeldt, J. A.; Nordhagen, R. 1954. Váre ville Planter. Bind VIII. Oslo. Harder, R.; Firbas, F.; Schumacher, W.; Von Deuffer, D. 1958. Lehrbuch der Botanik. 27. Auflage. Stuttgart. Hauck, Ferdinand. 1885. Die Meeresalgen Deutschlands und Oesterreichs. Dr. L. Rabenhorst’s Kryptogamen-Flora. Leipzig. Jónsson, Helgi. 1912. The Marine Algal Vegetation o£ Iceland. The Botany o£ Iceland, Vol. I 1. Copenhagen. — 1918. Sæþörungar. Búnaðarrit 32:22. Reykjavík. Papenfuss, G. F. 1951. Phaeophyta. Manual of Phycology, edited by G. M. Smith. Waltham, Mass. Rostrup, E. 1925. Den Danske Flora. II. Del. Blomsterlöse Planter. Kjöbenhavn. Ursing, B. 1949. Svenska Vaxter i Text och Bild. Kryptogamer. Stockholm.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.