Náttúrufræðingurinn - 1961, Síða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
175
landsundirlendis og urðu 4 mönnum að bana (Þorvaldur Thor-
oddsen 1908—11).
Jarðhiti Hengilsvæðisins er einkum bundinn brotalínum með
landnorður stefnu, en honum hafa verið gerð góð skil af Þorvaldi
Thoroddsen, Þorkeli Þorkelssyni, Gunnari Böðvarssyni o. fl., og
skal honum því ekki lýst hér nánar. Jarðhitinn mun standa í sam-
bandi við kvikuþró, senr liggur líklega undir Henglafjöllum. T. d. er
stóri gufuhverinn í Innstadal á vestari gossprungunni, og sér þess
víða merki, að allmikill jarðhiti hefur verið á henni, löngu eftir
að gosum linnti.
HELZTU HEIMILDARRIT
Áskelsson, Jóhannes. 1953. Nokkur orð um íslenzkan fornfugl og fleira. Nátt-
úrufr., 23: 133-137.
— 1954. Þar stóð bærinn, sem nú er borgin. Náttúrufr., 25: 122—132.
Einarsson, Trausti. 1951. Yfirlit yfir jarðfræði Hengilsvæðisins. Tím. verk-
fræðingafélagsins. 49—60. Reykjavík.
Einarsson, Þorleifur. 1960. Geologie von Hellisheiði. Köln.
Jónsson, Jón. 1954. Móbergsmyndun í Landbrod. Náttúrufr., 24: 113—122.
Kjartansson, Guðmundur. 1943. Árnesingasaga I. Jarðsaga. Reykjavik.
— 1952. Meir um Rauðhól. Náttúrufr., 22: 78—89.
Kristnisaga. 1953. Reykjavík.
Munger, H. 1955. Raufarhólshellir. Lesbók Morgunblaðsins. Reykjavík.
Thoroddsen, Þorvaldur. 1908—11. Lýsing íslands I—II. Kaupmannahöfn.
— 1913. Ferðabók I. Kaupmannahöfn.
— 1925. Die Geschichte der islandischen Vulkane. Kaupmannahöfn.
Þórarinsson, Sigurður. 1944. Tefrokronologiska studier pá Island. Stokkhólmi.
— 1951. Laxárgljúfur and Laxárhraun. Geogr. Annaler. Stockholm.
Bemerkung: Dieser Aufsatz ist eine abgekiirzle Wiedergabe der Arbeit Geologie
von Hellisheiði (Thorleifur Einarsson 1960), die als Sonderveröffentlichung
des Geologischen Instituts der Universitát Zu Köln erschienen ist.
BEMERKUNG
Dieser Aufsatz ist eine abgekurzte Wiedergabe der Arbeit Geologie von
Hellisheiði (Thorleifur Einarsson 1960), die als Sonderveröffentlichung des
Geologischen Institutes der Universitat zu Köln erschienen ist.