Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 7
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Sturla Friðriksson Línrækt og hörvinnsla FYRRÁ TÍMUM I. mynd. Spunalín (Linum usitatissimumj. Ljósm. Kristján Eysteinsson Lín mun hafa verið ræktað á íslandi á landnámsöld og nokkuð fram eftir fyrstu öld- um byggðar í landinu. Ræktun þess lagðist síðan af þegar auðvelt var að fá líndúka erlendis frá, en á 18. öld var reynt að endurvekja þessa rækt- un. Árið 1752 voru sendir hingað 14 jóskir og norskir ræktunarmenn til að kenna Islendingum kornrækt til viðreisnar íslenskum landbúnaði. Áttu þeir að vera hér í 8-10 ár en flestir dvöldu hér aðeins 2 ár. Auk kornræktar reyndu þeir einnig lín- rækt á nokkrum stöðum. Tókst sú ræktun ágætlega vel, en fáir lands- menn munu hafa leikið hana eftir.1 Á seinni árum hafa áhugasamar vefnaðarkonur einstaka sinnum ræktað hér lín eða spunahör í smá- um stíl og tekist afbragðsvel. Plöntutegundir þær sem hér um ræðir eru af línætt (Linanaceae). Spunalínið (Linum usitatissimum) er með um eins metra háum beinvöxn- um stöngli, fimm bláum krónublöð- um og fimm grænum bikarblöðum (1. mynd). Villilín (L. catharicum) vex villt hér á landi og er víða að finna á Suður- og Suðvesturlandi, við Breiðafjörð, Eyjafjörð og á Aust- urlandi. Það er mun lágvaxnara en spunalín, með gagnstæðum, Náttúrufræðingurinn 75 (1), bls. 7-12, 2007 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.