Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 13
Jón Sólmundsson, Einar Jónsson og Höskuldur Björnsson Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags ÁUKIN ÚTBREIÐSLA SKÖTUSELS VIÐ ÍSLAND 1. mynd. Skötuselur (Lophius piscatorius). - Anglerfish. Myndverk: Jón Baldur Hlíðberg. Mikið hefur verið fjallað um hlýnun lofts og sjávar og hugsanleg áhrif þeirra breytinga á lífverur. Breytingar á sjávarhita þurfa ekki að vera miklar til að þeirra gæti í lífríkinu, því hver tegund eða stofn hefur sinn kjörhita og hitaþol. Algengustu fisktegundir hér við land eru líklegar til að mæta auknum sjávarhita með breyttri útbreiðslu, því þær geta synt langar leiðir milli svæða og berast auk þess með straumum sem egg og lirfur. Ein slík tegund er skötuselur (Lophius piscatorius) (1. mynd) sem virðist hafa stækkað búsvæði sitt hér við land samfara hækkandi sjávarhita. Aíslandsmiðum eru ystu mörk útbreiðslusvæðis ým- issa tegunda fiska, bæði kald- og hlýsjávartegunda. Sem dæmi má nefna skötusel, lýsu (Merlangius merlangus) og urrara (Chelidonichthys gurnardus), sem finnast einkum í hlýsjónum suður og vestur af landinu, og norðlægar tegundir eins og grálúðu (Rein- hardtius hippoglossoides), hlýra (An- arhichas minor) og ískóð (Boreogadus saida) sem halda sig í kaldari sjó fyrir norðan og austan.1 Þessu veldur lega íslands á svæði þar sem kaldir hafstraumar að norðan mæta hlýrri straumum að sunnan. Ýmsar upplýsingar liggja fyrir um áhrif umhverfisbreytinga á út- breiðslu fiska við Island, sérstak- lega um þær miklu breytingar sem urðu við upphaf og lok hlýskeiðsins sem hófst í kringum 1925 og lauk með hafísárunum fjórum áratugum síðar. I ritgerð Bjarna Sæmundsson- ar frá árinu 1932 um áhrif hækkandi hitastigs á lífríki sjávar kemur fram að þorskur (Gadus morhua) og loðna (Mallotus villosus) voru þá farin að hrygna í auknum rnæli fyrir norðan Náttúrufræðingurinn 75 (1), bls. 13-20, 2006 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.