Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 18

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 18
Náttúrufræðingurinn 7. mynd. Útbreiðsla skötusels samkvæmt aflaskýrslum togara og dragnótabáta árin 1999, 2001, 2003 og 2005. Rauðir punktar sýna staðsetningar þar sem skötuselur var skráður sem hluti aflans en í togum og köstum merktum með gulum punktum fékkst skötuselur ekki. - The spatial distribution of anglerfish according to log-books from trawlers and Danish-seine vessels in 1999, 2001, 2003 and 2005. Red dots indicate locations where anglerfish was registered as part ofthe catch while the yellow dots indicate tozvs zvhere it was not registered. fiskum sem höfðu veiðst aftur í lok árs 2005 fékkst einn hér við suður- ströndina.15 Af þessu má ráða að um er að ræða far einstakra fiska frá Bretlandseyjum og Færeyjum til ís- lands. Lítið er þó vitað um hversu umfangsmiklar göngurnar eru eða hvort skötuselur gengur frá Islands- miðum á önnur hafsvæði. I þessu sambandi má nefna að fyrstu niðurstöður úr erfðafræði- rannsóknum benda til að skötusel- urinn við ísland sé náskyldur skötusel við strendur meginlands Evrópu, og það bendir til samgangs milli þessara svæða.15 Þar gæti annars vegar verið um að ræða göngur og hins vegar lirfurek eins og áður hefur komið fram. Lokaorð Á undanförnum árum hefur magn og útbreiðsla skötusels aukist veru- lega hér við land. Eru þessar breyt- ingar hvað mest áberandi hjá yngsta skötuselnum og benda til að nýliðun skötusels á íslandsmiðum hafi margfaldast. Þessar breytingar má að öllum líkindum rekja til hækkandi hitastigs sjávar sem hefur leitt til stækkunar á mögulegu upp- eldis- og búsvæði skötuselsins við landið. Um leið og skötuselurinn hefur fært út búsvæði sitt hafa möguleikar hans til fæðuöflunar líklega aukist en fæða hans er nokk- uð fjölbreytt, svo sem þorskfiskar, flatfiskar, sandsíli, karfi, smokkfisk- ur og ýmis krabbadýr.1 Ef hitastig sjávar við ísland verð- ur áfram hátt eða fer hækkandi næstu ár má búast við að útbreiðsla hlýsjávartegunda færist norðar en þrengja muni að norðlægari teg- undum. Jafnframt gætu göngur fiska frá hlýrri hafsvæðum orðið al- gengari. Þó er ljóst að kalt árferði að vetri getur haft alvarleg áhrif á þá fiska sem hér eru á nyrstu mörkum útbreiðslusvæða sinna. Þótt sjórinn við ísland hafi verið hlýr síðustu ár ef litið er tvo áratugi aftur í tímann, skal að lokum bent á að tímabilið 1925 til 1965 var hitastig oft með svipuðu móti og árin 2003 til 2006. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.