Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 32
Náttúrufræðingurinn B Stftflnvatnastig mefl flnfti. Eftir að stíflun átti sér stað byrjuðu fín setefni að safnast fyrir og setjast til á stöðuvatnsbotninum og mynda lagskiptan siltstein. Þegaraðflutningur landrænna rofefna var lítiil myndaðist kísileðja á botninum. Gosræn setefni urðu áberandi. Framvinda og fylling. Lægðin fylltist smá saman af bergmylsnu og lífrænu setefni. Setið varö grófara síðar í þróuninni, þar sem straumvötn voru jafnt og þétt að fylla upp í stöðuvatnið með setburði. Mýrar og fen byrjuðu að myndast meðfram brúnum lægðarinnar. E Eldvirkni og varðveisla setlaga. Stöðuvatnið fylltist af grófu straumvatnaseti og hraun og huldu lægðina. Þróun stöðuvatnsins lauk. Síðar meir sökk allur jarðlagastaflinn niður vegna síaukins jarðlagafargs frá vaxandí eldvirkni og hraunflæði svo og vegna myndunar jökia. A Straumvatnastig og rof. Rof átti sér stað á rissvæðum og set safnaðist fyrir í lægðum. Jarðyfírborðið varð fyrir mikilli svörvun og bergmylsna settist til sem rofset í nýmyndaðri lægð á Hreðavatnssvæðinu. D Víðrakinn hamfara atburður. Gosvirkni hafði áhrif á þróun stöðuvatnsins. Þykkt gjóskulag með mikla lárétta dreifíngu fyllti upp mest af efri hluta lægðarinnar. Víðáttumiklar mýrar urðu áberandi í lokin. Útskýringar Ásýndarhópur G Ásýndarhópur E Ásýndarhópur A Hraunlög frá vestrarekbeltinu Ásýndarhópur F Ásýndarhópar B, C, og D Hraunlög frá Húnaflóarekbelti 72. mynd. Þrívíddarmyndir sem endurspegla myndun lægðarinnar, þróun hennar og endalok. Lægðin þróastfrá straumvatnastigi með rofi (A) yfir í stöðuvatn (B) þar sem setmyndun á sér stað. Síðar verður mikil eldvirkni og hraun renna yfir setlögin (E). Setlögin gefa til kynna áflæðisfasa sem fylgt er eftir af afflæðisfasa (áflæðis-afflæðishringferli). - Schematic block diagram sequence illustrating the evolution ofthe sedimentary basin, from its initial formation to closure. The basin evolves from an erosional fluvial stage (A) to seal- ing of sediments (E). The sediments reflect a transgressive phase followed by a regressive phase (transgressive-regressive cycle). 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.