Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2007, Page 34

Náttúrufræðingurinn - 2007, Page 34
Náttúrufræðingu rinn Guðrún G. Þórarinsdóttir, Magnús Freyr Ólafsson og Þórður Örn Kristjánsson Lostætur landnemi 1. mynd. Snndskel. Ljósm. Þórður Örn Kristjánsson. Neysla íslendinga á skelfiski hefur verið sáralítil miðað við neyslu margra annarra þjóða en hefur þó aukist á undanförnum árum. Upp úr 1970 hófust veiðar á hörpudiski, árið 1995 á kúfskel og á undanförum árum hefur kræklingatínsla til matar aukist til muna og kræklingur jafnframt verið ræktaður hér við land. Á 20. öld barst hingað ný skel- tegund, sandskel, sem þykir góð til matar en hefur þó fengið litla at- hygli. Sandskelin er víða mjög eftirsótt matvara, einkum á austur- strönd Bandaríkjanna. ÚTLIT OG LÍFSHÆTTIR Sandskei (Mya arenaria) er ein af stærstu samlokunum sem finnast við ísland og telst hún til smyrslingsætt- arinnar (Myidae). Skelin er aflöng, gráhvít að lit, oft með svörtum eða brúnum rákum. Skeljarnar gapa 34 Náttúrufræðingurinn 75 (1), bls. 34-40, 2007

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.