Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 34
Náttúrufræðingu rinn Guðrún G. Þórarinsdóttir, Magnús Freyr Ólafsson og Þórður Örn Kristjánsson Lostætur landnemi 1. mynd. Snndskel. Ljósm. Þórður Örn Kristjánsson. Neysla íslendinga á skelfiski hefur verið sáralítil miðað við neyslu margra annarra þjóða en hefur þó aukist á undanförnum árum. Upp úr 1970 hófust veiðar á hörpudiski, árið 1995 á kúfskel og á undanförum árum hefur kræklingatínsla til matar aukist til muna og kræklingur jafnframt verið ræktaður hér við land. Á 20. öld barst hingað ný skel- tegund, sandskel, sem þykir góð til matar en hefur þó fengið litla at- hygli. Sandskelin er víða mjög eftirsótt matvara, einkum á austur- strönd Bandaríkjanna. ÚTLIT OG LÍFSHÆTTIR Sandskei (Mya arenaria) er ein af stærstu samlokunum sem finnast við ísland og telst hún til smyrslingsætt- arinnar (Myidae). Skelin er aflöng, gráhvít að lit, oft með svörtum eða brúnum rákum. Skeljarnar gapa 34 Náttúrufræðingurinn 75 (1), bls. 34-40, 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.