Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 129 til Króksbjargs, og virðist þar vera um almennt foksandslag að ræða. Það er eftirtektarvert að í Króksbjargi er sandsteinninn greinilega kontinn norðan að, ef til vill frá sendinni sjávarströnd. Yfir þennan sandstein breiðast liraun á skeiði öfugrar segulstefnu, á svæðinu frá Skaga til Málmeyjar, en þau virðast ekki hafa náð til Hrolleifshöíða eða Þórðarhöfða. Á Jjcssu skeiði virðist jökul! hafa gengið yfir láglendi (Tjarnarfjall), og eru það þyngstu rökin fyrir því, að liér sé komið inn á hinn „klassiska“ ísaldatíma þegar meiri háttar jöklar voru farnir að myndast. Nú koma umskifti á segulstefnunni (Tjarnarfjall) og enn renna hraun á Skaga en einkum virðast gosin nú færast austur (Hrolleifs- höfði, Þórðarhöfði, Höfðaströnd), og í Þórðarhöfða verða síðustu eldsumbrotin sem merki sjást um. Á Drangeyjarsvæðinu myndast á Jtessum tíma Jjykkt lag af eldfjallatúlfi og loks brjótast Jrar upp hraunæðar. Aldur þessara myndana sést annarsvegar af Jjví að Jtær eru yngri en strandflöturinn og Jjeim fylgja jökulmenjar, hinsvegar af seg- ulumskiftunum. Eftir Jrví sem nú er vitað urðu segulumskifti síðast fyrir svo- kallað Sikileyjarskeið (Roche, 1953). Afstaða Jressa skeiðs til upp- hafs „klassiska“ ísaldatímans í Ölpunum er ekki Jrekkt með fullri vissu. Sumir telja að Jrað sé eldra en Gúnz-ísöldin, J5. e. fyrsta „klass- iska“ ísöldin, og að Jrað liggi mjög nærri upphafi Jjess tíma virðist enginn draga í efa. Út frá þessu verður að telja, að öfugt segulmögn- uðu hraunin við Skagafjörð séu eldri en Sikileyjarskeið og að öllu samanlögðu virðist mega segja að þau hafi runnið mjög nærri upphafi „klassiska" ísaldatímans. Á þessum tíma var strandflöturinn fullmyndaður og mikill hluti yngra dalaskeiðs var hjá liðinn. Það er löngu vitað, að klassiski ísaldartíminn átti langan aðdrag- anda er loftslag var orðið fremur kalt. Er sá tími táknaður sem Villafranca- eða Calabríuskeiðið og var áður talinn til plíósens. En í seinni tíð hefur Jrað orðið æ ljósara, að á Jressu skeiði komu fyrir kuldaköst og ef til vill hafa fylgt þeim minni háttar ísaldir, jöklar setst á hærri fjöll, sem nú eru íslaus. Þannig er hugsanlegt að þá hafi jöklar hér á landi náð meiri útbreiðslu en nú, þótt ekki þurfi þeir að hafa náð til láglendis. Eftir langvarandi skoðanamun á Jjví hvar ætti að draga neðri mörk ísaldatímans (pleistósen) var loks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.