Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUl-RÆÐINGURINN 149 5. mynd. S<5ð yfir Norðurhraun ofan af brún Hraunfossabrekku. Neðst f mynd- inni sést elzti hraunfossinn í Hraunfossabrekku. Hann mun vera frá 1389. Svarti hraunstraumurinn cr frá 1947-gosinu. í baksýn sjást Bjólfell og Tindilfell. (Ljósm.: Guðmundur Sigvaldason). lent undir því, og í fljótu bragði virðist erlitt að samríma frásagn- ir heimildanna. En ef betur er að gáð er það þó hægt. í Hraun- fossabrekkunni er einn hraunfossinn, sá fremsti (í sunnlenzkri merkingu orðsins) og elzti, frá svipuðum tíma, þ. e. a. s. frá því unr 1389. Ég hef grafið á 5 stöðum á hraunfossinum. Mér virðist hann yngii en Suðurhraunið því að 1389- og 1340-lagið sá ég ekki; hins- vegar er greinilega mold undir lagi því, sem er milli 1389-lagsins og 1510-lagsins, þ. e. 1477-laginu. Þessi hraunfoss er því eldri en sjdlft Norðurhraunið, en yngri en Suðurliraun. Hafi Skarð staðið undir skarði því, senr hraunfossinn konr niður um, hefur lrraunið farið á bæinn. í þessu sama skarði lrefur Sel- sundslækurinn áður átt upptök sín. Enn í dag rennur 1 ítill lækur niður meðfram liraunfossinum, þar eð hraunfossinn hefur stíflað farveg lians, og hverfur síðan undir hraunið. Við getunr nú varpað fram þeirri spumingu, hvar gjáin sé og fjöllin tvö, sbr. „færði sig rásin eldsuppkomunnar úr sjálfu fjall- inu í skógana litlu fyrir ofan Skarð og kom þar upp nreð svo mikl- unr býsnum, að þar urðu eftir tvö fjöll og gjá í nrilli . . .“ Það er ekki ómögulegt, að hér sé átt við myndun Rauðaldna; þær geta litið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.