Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 30
140 N ÁTTÚRUFRÆÐIN G U R1N N 1721-lagið er alls staðar þarna í nágrenninu nokkuð fínt og jafn- þykkt og mun því ekki vera frá Heklusvæðinu, en í Kötlugosinu 1721 dreifðist aska um Heklusvæðið. í Kötlugosunum næstu á und- an og næstu á eftir hefur aska ekki dreifst mikið um þetta svæði, að því er ráða má af heimildum. Um 1693-gosið segir m. a., að gosið hafi fyrst upp öskumekki með braki og brestum og óskaplegri grjót- og vikurhríð um Land- sveit, Þjórsárdal, ofanverða Ilreppa og Biskupstungur og að eyðst hafi þegar 18 bæir í þessum sveitum, en flestir byggðust þó upp aftur. Þessi lýsing kemur vel heim við það, að á svæðinu milli Geld- ingafells og Slakka er þetta lag ekki gróft (kornaþvermál minna en 1 mm). Við Selsund er það heldur ekki gróft, en jregar kemur í vikið, sem skerst inn í Norðurhraunið við Gráfell verður lagið eftir því grófara, sem norðaustar dregur, og á Gráfellshálsi og Efra- hvolshrauni er kornastærðin 2—3 mm. Það hefur verið austan eða suðaustanvindur er þetta lag myndaðist. Vindur hefur verið aust- lægari en í 1766-gosinu. Dreifing þessa öskulags og breyting á korna- stærð miðað við stefnu frá Heklu kemur því mjög vel heim við lýsingar á öskufallinu í þessu gosi. 1597-lagið er ekki sjáanlegt við Selsund, varla greinanlegt á Grá- fellshálsi, en þegar kemur aðeins austur, þ. e. yfir á Efrahvolshraun, kemur það greinilega fram og er þá nokkuð gróft. Þetta öskulag er joví áreiðanlega frá Heklugosi. Þessi útbreiðsla lagsins kemur vel lieim við lýsingar á öskufallinu i 1597-gosinu. Til greina kemur og Heklugosið 1636, því að þá var einnig allmikið öskugos. Ég geri samt ráð fyrir, að annaðhvort óljósu laganna, og Jrá einkum það efra og jrykkra, sem ligg'ja milli 1693-lagsins og 1597-lagsins sé frá 1636. Það, sem styður þessa ályktun er m. a., að 1597-gosið hófst á miðj- um vetri og því eðlilegt, að lítið sjáist af fínni ösku, en lagið sjáist þá fyrst greinilega, Jjegar J:>að verður gróft, Jrar eð búast má við að fína askan berist burt með leysingarvatni. 1636-gosið hófst hins- vegar í maí (Fitjaannáll segir 8. maí, Gísli biskup Oddsson 15. maí), og því eðlilegt, að lagið geymist, enda þótt askan sé fín. Sam- kvæmt lýsingum á 1636-gosinu virðist aðalöskumökkurinn liafa borizt austur um, t. d. kom vikursteinn niður á Reyðarfirði (Ballár- annáll). Af lýsingum á öskufallinu 1636 mætti ætla, að öskulagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.