Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 38
148 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN ar Suðurhraun rann. Undan suðurbrún Suðurhrauns koma um sex eldri hraun. Sunnan undir Slakka og Háatjalli hefur, að því er bezt verður séð, ekkert vatnsból verið. Allt vatn hci'ur hripað niður í og undir hraunin. Einhver kann að lialda, að lækur hafi runnið milii hrauns og hlíða, en það kemur ekki til greina, að svo hafi verið hér, því að gömlu hraunin hafa verið komin hátt upp í hlíðarnar. Það má vera, að eitthvað hafi seitlað úr Háafjalli,- en allar slíkar sprænur hafa ffjótlega liorfið undir liraunin. Það liefðu verið Jítilmótlegir bæjariækir og brugðist bæði í frosti og þurrki. Hæðin yfir sjó, um 300 m áður en Suðurhraun rann, liefur verið meiri en á nokkru öðru Uýli við Suðuriandsundiriendið í dag. I>arna er ekkert kjarr í lrrauninu eins og niður á lágiendinu í Suð- urhrauni. Að því er bezt verður séð hefur því engan vegin verið búsældarlegt fyrir tvö eða fleiri stórbýli þarna uppi á lrrjóstrugu hálendinu. Hinsvegar hefur verið búsældarlegt niðri í dalnum þar, sem nú er Norðurhraun, eða líkt og í Selsundi. Bjólfell, Tindilfell og Grá- l'ell iiafa hlíft fyrir norðannæðingi, en Selsundsfjallgarðurinn lief- ur dregið úr sunnanskúrunum. Dalurinn fyrir neðan gömlu lnaun- brúnina hefur verið með öllu hraunlaus. Selsundslækurinn hef- ur bugðast eftir dalnum. Þarna hefur verið búsældarlegt og þarna liafa verið stórbýli, sem eyðzt Jiafa um þetta leyti, eftir að Suður- Jiraun rann. Það mætti merkilcgt teljast ef engar sögur færu af eyðingu þeirra. Ég tel líklegt, að þarna hafi bæirnir Skarð og Tjaldastaðir verið. Hvar er þá skarðið, sem bærinn dró nafn af? Sennilegt er, að Skarð hafi dregið nafn af skarði því, sem elzti hraunfossinn í Hraunfossalarekkunni innan við Miðmorgunshnjúk hefur komið niður um. Má og segja, að nær iiggi að geia bænum nafnið Skarð eftir skarði því, sem hraunfossinn hefur nú fyllt í, fremur en að láta hann bera nafn af slakkanum, sem er milli Selsundsfjalls og Háafjalls, eins og sumir liafa talið, en hann ber með sóma rétt- nefnið Slakki. Eðlilegt er nú að spyrja, hvort ckki megi betur samríma frásagnir sumra annálanna um, að bæina hafi tekið af í gosi 1389, frásögn- um annara annála um, að bæina hafi tekið í öðru gosi um 1440. Norðurlnaun er eitt hraun. Bæirnir hafa því aðeins einu sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.