Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 39
NÁTTÚRUl-RÆÐINGURINN 149 5. mynd. S<5ð yfir Norðurhraun ofan af brún Hraunfossabrekku. Neðst f mynd- inni sést elzti hraunfossinn í Hraunfossabrekku. Hann mun vera frá 1389. Svarti hraunstraumurinn cr frá 1947-gosinu. í baksýn sjást Bjólfell og Tindilfell. (Ljósm.: Guðmundur Sigvaldason). lent undir því, og í fljótu bragði virðist erlitt að samríma frásagn- ir heimildanna. En ef betur er að gáð er það þó hægt. í Hraun- fossabrekkunni er einn hraunfossinn, sá fremsti (í sunnlenzkri merkingu orðsins) og elzti, frá svipuðum tíma, þ. e. a. s. frá því unr 1389. Ég hef grafið á 5 stöðum á hraunfossinum. Mér virðist hann yngii en Suðurhraunið því að 1389- og 1340-lagið sá ég ekki; hins- vegar er greinilega mold undir lagi því, sem er milli 1389-lagsins og 1510-lagsins, þ. e. 1477-laginu. Þessi hraunfoss er því eldri en sjdlft Norðurhraunið, en yngri en Suðurliraun. Hafi Skarð staðið undir skarði því, senr hraunfossinn konr niður um, hefur lrraunið farið á bæinn. í þessu sama skarði lrefur Sel- sundslækurinn áður átt upptök sín. Enn í dag rennur 1 ítill lækur niður meðfram liraunfossinum, þar eð hraunfossinn hefur stíflað farveg lians, og hverfur síðan undir hraunið. Við getunr nú varpað fram þeirri spumingu, hvar gjáin sé og fjöllin tvö, sbr. „færði sig rásin eldsuppkomunnar úr sjálfu fjall- inu í skógana litlu fyrir ofan Skarð og kom þar upp nreð svo mikl- unr býsnum, að þar urðu eftir tvö fjöll og gjá í nrilli . . .“ Það er ekki ómögulegt, að hér sé átt við myndun Rauðaldna; þær geta litið

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.