Náttúrufræðingurinn - 1965, Side 30
24
NÁTTÚ RUF R/KÐI N G U RI N N
Norra-n Hamtök um að fyrirbyggja óhreinkun sjávar af völdum olíu
I íaustið 1964 barst félaginu brél lrá samtökuni, Nordiska Oljeskyddsunionen,
sem voru stofnuð í Svíþjóð í júní af fulltrúum náttúruverndarfélaga í Dan-
mörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð lil að lyrirbyggja óhreinkun sjávar af
völdum olíu í þeini tilgangi að stöðva eyðinguna sent of/uóhreinkun sjávar
veldur. Þessi fjiigur lönd, auk fslands, hafa staðfest og ger/.t aðilar að alþjóðasant-
þykkt um að fyrirbyggja óhreinkun sjávar al viildum olíu frá 1954. Aftur á
móti hafa Finnland og Island ekki enn staðfest viðbót scm gerð var við jicssa
samþykkt 1962. Þessi nýstofnuðu samtök ciga að vera nokkurs konar bakhjall
samþykktarinnar meðal þess fólks á Norðurliindum, sem áhuga hefur á þcssum
málum. Þeim er ætlað að gangast fyrir unt Iræðslu um þessi cfni og vinna að því,
að algjöru, alþjóðlegu banni verði komið á gegn jiví, að' úrgangsolíu sé nokkurs
staðar dælt í sjóinn, en slíkt bann nær nú til 50—1(10 sjómílna breiðs beltis vit
frá ströndum og sumra innhafa, cn ekki til úthalanna. I>ar sent ekkert náttúru-
verndarfélag er starfandi hér á landi skrifuðu jvessi nýstofnuðu santtök Hinu
íslenzka náttúrufræðifélagi og buðu J»ví að gerast aðili að samtökunum. Stjóru
lélagsins ræddi jvetta á lunduni og samjjykkti einróma að styðja Jvetta merka
mál með |m að ganga í samtökin og er lélagið nú gengið í jxiu. Það er rétt
að geta jjess, að skv. 4. gr. laga samtakanna lelur jjessi aðikl ekki í sér fjárhags-
legar skuldbindingar af neinu tagi.
Fjárhagur
Þess ber að geta með |)akklæti, að Alþingi veitti félaginu 25.000,00 kr. styrk til
starfsemi sinnar á árinu. bar scm allur kostnaður við rekstur félagsins hefur
aukizt gífurlega undanfarin ár, einkum j)ó kostnaður við útgálu Náttúrulræð-
ingsins, lór stjórnin fram á |jað, að jtessi árlcgi ríkisstyrkur yrði hækkaður. Varð
íjárveitingavaldið vel við jveirri bón og á f járlögum lyrir árið 1965 eru félaginu
ætlaðar kr. 35.000,00.
Reikningar félagsins og Jæirra sjóða, sent eru í vörzlu Jjcss lara hér á cftir:
Rcikningur Ilins íslcnzka náttúrufræðifclags, pr. 31. dcs. 1964
Gjöld:
Kr. au. Kr. au.
1. Félagið :
a. Fundakostnaður .................................. 9.363,35
b. Annar kostnaður.................................. 1.460,00 10.823,35
2. Útgálukostnaður Náttúrufræðingsins:
a. Prentun og myndamót ........................... 100.624,70
b. Ritstjórn og ritlaun ........................... 17.351,45
c. Útsending o. Í1.................................. 9.682,68
tl. Innheimta og afgreiðsla........................ 21.285,00 148.943,83
3. Til minningarheitis um Stefán Stefánsson .................... 20.000,00