Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 30
24 NÁTTÚ RUF R/KÐI N G U RI N N Norra-n Hamtök um að fyrirbyggja óhreinkun sjávar af völdum olíu I íaustið 1964 barst félaginu brél lrá samtökuni, Nordiska Oljeskyddsunionen, sem voru stofnuð í Svíþjóð í júní af fulltrúum náttúruverndarfélaga í Dan- mörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð lil að lyrirbyggja óhreinkun sjávar af völdum olíu í þeini tilgangi að stöðva eyðinguna sent of/uóhreinkun sjávar veldur. Þessi fjiigur lönd, auk fslands, hafa staðfest og ger/.t aðilar að alþjóðasant- þykkt um að fyrirbyggja óhreinkun sjávar al viildum olíu frá 1954. Aftur á móti hafa Finnland og Island ekki enn staðfest viðbót scm gerð var við jicssa samþykkt 1962. Þessi nýstofnuðu samtök ciga að vera nokkurs konar bakhjall samþykktarinnar meðal þess fólks á Norðurliindum, sem áhuga hefur á þcssum málum. Þeim er ætlað að gangast fyrir unt Iræðslu um þessi cfni og vinna að því, að algjöru, alþjóðlegu banni verði komið á gegn jiví, að' úrgangsolíu sé nokkurs staðar dælt í sjóinn, en slíkt bann nær nú til 50—1(10 sjómílna breiðs beltis vit frá ströndum og sumra innhafa, cn ekki til úthalanna. I>ar sent ekkert náttúru- verndarfélag er starfandi hér á landi skrifuðu jvessi nýstofnuðu santtök Hinu íslenzka náttúrufræðifélagi og buðu J»ví að gerast aðili að samtökunum. Stjóru lélagsins ræddi jvetta á lunduni og samjjykkti einróma að styðja Jvetta merka mál með |m að ganga í samtökin og er lélagið nú gengið í jxiu. Það er rétt að geta jjess, að skv. 4. gr. laga samtakanna lelur jjessi aðikl ekki í sér fjárhags- legar skuldbindingar af neinu tagi. Fjárhagur Þess ber að geta með |)akklæti, að Alþingi veitti félaginu 25.000,00 kr. styrk til starfsemi sinnar á árinu. bar scm allur kostnaður við rekstur félagsins hefur aukizt gífurlega undanfarin ár, einkum j)ó kostnaður við útgálu Náttúrulræð- ingsins, lór stjórnin fram á |jað, að jtessi árlcgi ríkisstyrkur yrði hækkaður. Varð íjárveitingavaldið vel við jveirri bón og á f járlögum lyrir árið 1965 eru félaginu ætlaðar kr. 35.000,00. Reikningar félagsins og Jæirra sjóða, sent eru í vörzlu Jjcss lara hér á cftir: Rcikningur Ilins íslcnzka náttúrufræðifclags, pr. 31. dcs. 1964 Gjöld: Kr. au. Kr. au. 1. Félagið : a. Fundakostnaður .................................. 9.363,35 b. Annar kostnaður.................................. 1.460,00 10.823,35 2. Útgálukostnaður Náttúrufræðingsins: a. Prentun og myndamót ........................... 100.624,70 b. Ritstjórn og ritlaun ........................... 17.351,45 c. Útsending o. Í1.................................. 9.682,68 tl. Innheimta og afgreiðsla........................ 21.285,00 148.943,83 3. Til minningarheitis um Stefán Stefánsson .................... 20.000,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.