Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 12

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 12
138 NÁTTÚRUFR. konar illþýði ásækir hann, bæði rándýr og ránfuglar. í alþýðu- vísu einni í Svíþjóð segir svo: ’ Miinskor, hundar, vargar, riivar, kattor, márdar, vesslor, örnar, korpar, krákor, liökar, ]o lámma haren ingen ro. Skata, uv ej att förgáta, alla, alla lionom fráta.1) Það er með öðrum orðum engin sú ketæta til, að hún hafi ekki hérann að æti. Og eina varnartækið, sem hann hefir gegn öllum þessum óvinum sínum, er hræðslan, flóttinn. í litlendum Snœhéri (B. Sæm.: Spendýrin). málum eru ýmis orðatiltæki orðin til í sambandi við hérann, og ÖJI á einn veg að merkingunni til. í Svíþjóð er talað um að „grípa til héravopnsins“, þ. e. að leggja á flótta; í Þýzkalandi er sagt, ao einhver „sofi eins og héri“, þ. e. þori ekki að sofa, eða sofi með öðru auganu, o. s. frv. Maður sér heldur varla svo mynd af héra, að hann sé ekki á flótta. En þess má líka geta héranum til lofs, að þetta lífsnauðsynlega varnartæki hans er orðið að íþrótt, meiri en jafnvel hjá nokkru öðru dýri. Hann lætur aldrei koma að sér óvörum, jafnvel ekki sofandi. Verði hann var við 1) Menn, liuudar, úlfar, refir, kettir, merðir, víslur, ernir, hrafnar, krákur, fálkar, gaupa, sjá hérann aldrei í friði, að ógleymduin skjó og uglu, allir, allir éta hann.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.