Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Síða 22

Náttúrufræðingurinn - 1933, Síða 22
148 NÁTTÚKUFR. 14. teg. Snjótittlingur (Plectrophenax nivalis insulae, Sal.). Algengur staðfugl um land allt. 4. ætt. Erluættin (Motacillidae). 15. teg. Maríuerla (Motacilla alba alba, L.). Algengur farfugl, verpur um land allt. 16. teg. Gulerla (Motacilla flava subsp?). Sjaldgæf. Hefir sé/.t liér endr- um og eins á síðari árum. 17. teg. Þúfutittlingur [Anthus pratensis (L.)]. Algengur farfugl. Verpur um land allt. 5. ætt. Kongsætt (Regulidae). 18. teg. Fuglakóngur [Regulus regulus regulus (L.)]. Sjaldgíefur liaust og vetrargestur, sem slæðist hingað endruin og eins. 6. ætt. (Mniotiltidae). 19. teg. Cosmothlypis americana (L.). Afar sjaldgæf. Hcfir komið liing- að einu sinni. A heima í Norður-Ameríku. 7. ætt. Silkitoppuættin (Bombycillidae). 20. teg. Silkitoppa [Bombycilla gan’ulus (L.)]. Afar sjaldgæfur, hefir vetrargestur hér á landi síðan um aldamót. 8. ætt. Muscicapidae. 21. teg. Muscicapa atricapilla, L. Afar sjaldgæfur hefir aðeins sézt hér einu sinni (í Rvík). 9. ætt. Sylviidae. 22. teg. Sylvia simplex, Latham. Afar sjaldgæfur, hefir sézt liér einu sinni. 23. teg. Pliylloscopus trochilus, (L.). Sjaldgæfur. Hefir sézt ]>risvar siun- um í Reykjavík og nágrenni s. 1. 10 ár. 10. ætt. Þrastarættin (Turdidae). 24. teg. Slcógarþröstur (Turdus musicus coburni Sharpe). Algengur farfugl víðasthvar um land. Verpur í skógum og kjörrum. Er hér oft allan veturinn á Suðurlandi. 25. teg. Gráþröstur (Turdus pilaris L.). Ilaust og vetrargestur. Sézt hér ekki ósjaldan. 26. teg. Svartþröstur (Turdus merula merula, L.). All-algengur haust og vetrargestur, einkum sunnanlands. 27. teg. Phoenicurus ocrurus gibraltaricnsis (syn. Ruticilla titys, L.). Talið er að þessi fugl hafi sézt í Viðey 1860. Iiefir ekki orðið vart síðan. 28. teg. Gulbrystingur (Erithacus rubecula subsp?). Afar sjaldgæfur. Hef- ir einu sinni komið hingað. 29. teg. Steindepill (Oenanthe oenantlie sehoeleri, Sal.). Algengur far- fugl um land allt.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.