Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Síða 23

Náttúrufræðingurinn - 1933, Síða 23
náttOrufr. 149 30. teg. Stcindepill (partim) [Oenanthe leutorrhoa (Gemelin)]. Farfugl, Aem eí' til vill verpur hér líka. A heima í N. Ameríku og á Grænlandi. 11. ætt. Rindilsætt (Troglodytidae). 31. teg. Músarindill (Troglodytes troglodytes islandicus Ilartert). All-al- gengur staðfugl víöast hvar um land. 12. ætt. Svöluættin (Hirundinae).* 32. teg. Landsvala (Hirundo rustica rustiea, L). Kemur hingað ekki ósjald- an og hefir einstaka sinnum orpið hér á landi. Farfugl. 33. teg. Bcejarsvala [Delichon urbiea urbiea (L.)]. Fremur sjaldgæf. Kem- ur hingað endrum og eins. Er farfugl. Vorpur hér ekki. II.. ættbálkur. Spætuættbálk irinn (Pisif ormes). 13. ætt. Spætuættin (Picidae). 34. teg. Gauktíta (Jynx torquilla torquilla, L.). Hefir aðeins einu sinni fundizt hér á landi. III. ættbálkur. Gaukaættbálkurinn (Coccyges). 14. ætt. Gauksættin (Cucculidae). 35. teg. Gaukur (Cuculus canorus canorus, L.). Afar sjaldgæfur. Ilefir komið hingað einu sinni eða tvisvar. IV. Krummabræðraættbálkurinn (Coraciiformes). 15. ætt. Smáfætluættin (Micropodidae). 36. teg. Múrsvala [Micropus apus apus (L.)]. Sjaldgæf. Kemur liingað endrum og eins. 16. ætt. Herfuglsættin (Upupidae). 37. teg. Herfugl (Upupa epops, L.). Afar sjaldgæfur. Hefir aðeins einu sinni komið hingað. 17. ætt. Isfuglaættin (Alcedinidae). 38. teg. ísfugl (Ceryle alcyon. L.). Afar sjaldgæfur. Hefir komið hingað tvisvar. Þetta er vestræn tegund, sem á heima á meginlandi Noröur-Ameríku. 18. ætt. Krummabræðraættin (Coracidae). 39. teg. Bláskjór (Coracius garrulus, L.). Afar sjaldgæfur. Hefir aðeins einu sinni komið hingað svo vitað sé. 'il Sandsvala [Riparia riparia riparia (L) ]. Hefir að öllum líkindum kom- ið hingað einu sinni.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.