Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1933, Side 24

Náttúrufræðingurinn - 1933, Side 24
150 nAttúrufr. y. ættbálkur. Ugluættbálkurinn (Strigiformes). 19. ætt. Eyrugluættin (Strigidae). 40. teg. Eyrugla [Asio otus otus (L.) ] Kemur hingað endlrum og eins. Frem- ur sjaldgæf. 41. teg. Brandugla (Asio flammeus flammeus, Pontoppidan). Brandugl- an er ekki óalgeng á Suður- og suðvesturlandi (Sjaldgæfari annars staðar) og verpur þar á nokkrum stöðum. Fer fiölgandi á síðari árum. 42. teg. Snœugla [Nyctea scandiaca (L)]. Fremur sjaldgæf. Kemur hingað endrum og eins á vetrum, einkum til Norðurlands. Hefir orpið hér einstaka sinnum. VI. Haúkaættbálkurínn (Accipitriformes). 20. ætt. Fálkaættin (Falconidae). 43. teg. Haförn [Haliaetiis albicilla (L.)]. Fremur sjaldgæfur staðfugl. Er Iielzt á Vesturlandi. 44. teg. Fálki (Faleo rusticolus islandus Briinnich). Algengur staðfugl um land allt. 45. teg. Hvítfálki Falco rusticolus candicans, Gmelin). All-algengur vetr- argestur og farandfarfugl. Verpur hér ef til vill einstaka sinnum. 4G. teg. Smirill (Falco columbai'ius subaesalon A. E. Brehm). Algengur farí'ugl. Verpur víðasthvar um land allt. 47. teg. Turnfálki (Faleo tinnunculus tinnunculus, L.). Afar-sjaldgæfur. Ilefir komið hingað einu sinni (eða tvisvar) svo vitað sé. 48. teg. Fiskiörn (Pandion haliaetus subsp?) Afar-sjaldgæfur. Ilefir kom- ið hingaS tvisvar sinnum. VII. ættbálkur Pelikanaættbálkurinn (Pelicaniformes). 21. ætt. Skarfaættin (Phalacrocoracidae). 49. teg. Díla-Skarfur [Phalacrocorax carbo carbo (L.)]. Algengur sta'S- fugl víðast hvar um land. 50. teg. Toppskarfur [Phalacrocorax aristotelis aristotelis (L.)]. Al- gengur staðfugl, einkum sunnanlands. 22. ætt. Súluættin fSulidae). 51. teg. Súla [Sula bassana bassana (L.)]. Staðfugl. Algengust við Suður- og Vesturland. Verpur aðallega sunnanlands, norðanlands aðeins í Grímsey. VIII. ættbálkur. Gæsaættbálkurinn (Anseriformes). 23. ætt. Andaættin (Anatidae). 52. teg. Stóra grágœs [Anser anser (L.)]. Algengur farfugl. Verpur víð- ast hvar um land.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.