Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 25

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 25
-■NÁTiÚRUPR. 151 53. teg. Stóra blesgœs [Anser albifrons albifrons(Seopoli) ]. Farandfar- íugl, líklega mjög sjaldgæf. 54. teg. Vestrcen blesgœs (Anser albifrons gambeli, Hartlaub). All-algengur farandfarfugl. 55. teg. Litla blesgœs [Anser erythropus (L.)]. Afar sjaldgæf, hefir orðið einu sinni vart liér á landi. 5G. teg. Akurgœs (Anser fabalis fabalis Latham). Frenmr s.jaldgæfur f'ar- andfarfugl. 57. teg. Iíeiðagœs (Anser brachyrhynchus, Baillon). All-algengur farfugl. 'Verpur all-víða um land á heiðum og öræfum. 58. teg. Snjógœs [Chen hyperboreus liyperboreus (Pallas]) Sjaldgæf. Hefir sézt hér einstaka sinnum. 59. teg’. M&rgœs [Branta bemicla berniela (L) ]. Farandfarfugl sunnan- •og suðvestanlands. 60. teg. Grœnlandshrota [Branta bernicla hrota (Miiller)]. Farand’farfugl .á sömu stögum og undanfarandi teg. en líklega öllu algengari. 61. teg. Iielsingi [Branta leucopsis (Beehstein) ]. Algengur farand-farfugl liér á landi, einkum norðanlands. 62. teg. Bauðhelsingi [Branta ruficollis (Pallas)]. Afar sjaldgæfur. Hef- ár sézt hér einu sinni eöa tvisvar (á Norðurlandi). 63. teg. Álft (Cygnus cygnus islandicus, Brelim). Algengur staðfugl. Verpur víðasthvar um land. 64. teg. Brandgæs [Tadorna tadorna (L.)]. Sjaldgæf. Kemur hingað •endmm og eins. 65. teg. Bauðönd [Casarca ferruginea (Pallas)]. Afar sjaldgæf. Hefir ikomið hingað einu sinni eða tvisvar. 66. teg. Stokkönd (Anas platyrhynclia subboscas, Brehm). Algengur stað- fugl um land allt. 67. teg. Gráönd (Anas strepera, L.). Frekar sjaldgæf. Verpur helzt á Norð- urlandi (Mývatn). Farfugl. 68. teg. Taumönd [Querquedula querquedula (L.)]. Afar sjaldgæf. Far- fugl, sem verpur hér þá sjaldan hún kemur hingað. 69. teg. Urtönd [Querquedula crecca crecca (L.)]. Algeng. Verpur um land ■allt. Farfugl. 70. teg. Bauðhöfffaönd [Mareca penelope (L.)]. Algeng. Farfugl, sem ■verpur víðsvegar um land. 71. teg. Bawóhöfðaönd (partim). [Mareca amerieana (Gmelin)]. All sjald- jgæf. Hefir einstaka sinnum fundizt hér svo vitað sé með vissu. 72. teg. Grafönd [Dafila acuta acuta (L.)]. Algengur farfugl, sem verpur ■víðasthvar um land. 73. teg. [Nyroca nyroca nyroca (Giildenst.)]. Afar sjaldgæf. Farfugl. Hessi önd hefir orpið hér fyrir ca. 100 ámm (Faber) og er all-líklegt að hún :gori það við og við ennþá. 74. teg. Slcutilönd [Nyroca ferina ferina (L.)]. Afar sjaldgæf, hefir að- •eins einu sinni komið hingað svo sannanlegt sje. 75. teg. Duggönd [Nyroca marila marila (L.) ]. Algeng. Farfugl, sem verp- ur víðasthvar um land.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.