Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 26
152 nAttúrufr. 76. teg. Skúfönd [Nyroca i'uligula (L.)]. Er orðin all-algeng og verpur víða um land á síðari áratugum. Fyrir s. 1. aldamót þekktist hún varla. Farfugl.. 77. teg. Húsönd [Glaucionetta islandica (Gmelin) ]. Algeng víða á Norð" urlandi, sjaldgœf sunnaniands á sumrum, algeng þar að vetrinum. StaðfugL 78. teg. Húsönd (partim). [Glaucionetta clangula clangula (L.)]. Afar- sjaldgæf, hefir einstaka sinnum sézt norðanlands, er líklegast farfugl. 79. teg. Straumönd [Histronicus histronicus histronicus (L.)]. StaðfugL Algeng um land allt. 80. teg. Hávella [Clangula hyemalis (L.)]. Staðfugl. Algeng um laud allt.. 81. teg. ÆSarfugl (Somateria mollissima islandica C. L. Brelim). Algeng- ur umhverfis allt landið. Að mestu leiti staðfugl. 82. teg. Æ'ðarkongur [Somateria spectabilis (L.)]. Fremur sjaldgæfur fugl; kcmur hingað lielzt að haustinu og vetrinum. Yerpur liér þó endrum og eins. aðallega á Norðurlandi. 83. teg. Hrafnsönd [Melanitta nigra nigra (L.)]. Farfugl. Fremur sjald- gæf. Verpur helzt norðanlands. 84. teg. Korpönd [Melanitta fusca fusca (L.) ]. Afar sjaldgæf. Hefir að- eins einu sinni komið hingað svo menn viti. 85. teg. fíulönd (Mergus merganser merganser, L.). Staðfugl. All-algeng við veiðiár og vötn. 86. teg. Toppönd (Mergus serrator, L.). Algeng við öll vötn, ár og læki, sem fiskar ganga í. Staðfugl. IX. ættbálkur. Hegraættbálkurinn (Ardeiformes). 24. ætt. Hegraættin (Ardeidae). 87. teg. Iiegri Ardea cinerea cinerea, L.). Ekki óalgengur haust- og vetrar- gestur á Suðurlandí. Sjaldgæfur annars stðaar. 88. teg. Litli nátthegri [Ixobrj'chus minutus minutus (L.)]. Afar-sjald- gæfur. Hefir einu sinni komið hingað. 89. teg. Nátthegri (Botaurus lentiginosus Montagu). Sjaldgæfur haust- og vetrargestur. Hefir komið hingað þrisvar sinnum síðan um s. 1. aldamót. 25. ætt. Ibisættin (Ibidae). 90. teg’. Plegadis falcinellus falcinellus (L.). Afar-sjaldgæfur. Hefir- einu sinni komið hingað. X. ættbálkur. Vaðfuglaættbálkurinn (Charadriiformes). 26. ætt. Lóuættin (Charadriidae). 91. teg. Þórshani [Phalaropus fulicarius fulicarius (L.)]. Sjaldgæfur farfugl, en verpur þó hér og þar um land. 92. teg. Óðinshani [Phalaropus lobatus (L.) ]. Farfugl. Algengur um land allt. 93. teg. Hrossagaukur [Capella gallinago faeroensis, C. L. (Brehm)]. Al- gengur farfugl. Verpur víðasthvar um land.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.