Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1933, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1933, Qupperneq 27
NÁTTÚRUPR. 153 94. teg. Skógarsnípa (Scolopax rusticola rusticola, L.). Afar-sjaldgæfuiv Hefir komið liingað tvisvar að niinnsta kosti. 95. teg. liauðtífystingur [Calidris canutus canutus (L.) ]. All-algengur farand-farfugl vor og liaust, einkum sunnanlands. 96. teg. Krolia maculata (Vieillot). Afar sjaldgæfur. Hefir einu sinni náðst hér á landi. 97. teg. Spóa-selningur [Erolia testaeea (Pallas)] (Syn. Tringa subar- quata). Sjaldgæfur. Hefir orðið vart við hann hér á landi einu sinni eða tvisvar. 98. teg. Selningur [Erolia maritima maritima (Briinnich)]. Algengur st.aðfugl um land allt. 99. teg. Lóuþrœll [Erolia alpina alpina (L.)]. Algengur farfugl. Verpur um land allt. 100. teg. Lóuþrœll (partim) [Erolia alpina arctica (Schiöler)]. Sjaldgæf- ur farand'farfugl. Kemur liingað frá Grænlandi. 101. teg. Sanderla [Crocethia alba (Pallas)] (Syn. Calidris arenaria). Fremur sjaidgrefur farand-f'arfugl (og ef til vill einnig vetrargestur). Vcr[)ur hér einstaka sinnum. 102. teg. Áflogalcragi [Philomaehus pugnax (L.)]. Afar sjaldgæfur. Hef- ir sézt hér tvisvar á Suðvesturlandi. 103. teg. Stelkur [Tringa totanus robustus (Scliiöler)]. Algengur farfugl. Verpur víðasthvar um land. 104. teg. Jaðrakan (Limosa limosa islandica, Brelim). Algengur farfugl í lágiendissveitum Suðurlands. S.jaldgæfari annarstaðar. 105. teg. Lapplands-jaðrakan [Limosa lapponica (L.)]. Sjaldgæf. Kem- ur hingað endrum og eins. 106. teg. Stóri-spói [Numenius arquata arquata (L.)]. Ekki óalgengur liaust og vetrargestur í fjörunum á suður- og vesturlandi. 107. teg. Spói (Numenius phaeopus islandicus, Brehm). Algengur far- fugl. Verpur víðasthvar um land. 108. teg. Numenius borealis (Forster). Hefir einu sinni komið hingað (1854). Er nú talinn útdauður í lieimkynnum sínum. 109. teg. Lóa [Pluvialis apricarius altifrons (C. L. Brehm)]. Algengur farfugl. Verpur um land allt. 110. teg. [Grálóa (Squatarola squatarola squatíirola (L.)]. Sjaldgæfur farand-farfugl, sem kemur liingað endrum og eins. 111. teg. Sandlóa (Charadrius hiaticula psammodroma. Sal.). Algengur farfugl. Verpur víðasthvar um land. 112. teg. Vepja [Vanellus vanellus (L.) ] AlPalgengur, haust og vetrar- gestur. 113. teg. Tjaldur (Haematopus ostralegus malacophaga, Sal.). Algengur við sjó og í lágsveitum sunnanlands, einkum meðfram stóránum. Strjálli ann- ars staðar á landinu. Að mestu staðfugl. 114 teg. Tildra [Arenaria interpres interpres (L)]. All-algengur fjörufugl víða um land. Að mestu farand-farfugl, er einnig að vetrinum sunnanlands, sem vetrargestur og einhver strjálungur af þeim verpur hér á landi, aðallega norðanlands.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.