Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1933, Side 28

Náttúrufræðingurinn - 1933, Side 28
154 nAttOrufr. XI. ættbálkur. Máfaættbálkuririn (Lariformes). 27. ætt. Máfaættin (Laridae). 115. teg'. Stormmáfur (Larus canus canus, L.). AU-algengur haust og Tetrargestur, viö Suður- og Suövesturland. Var lítt þekktur hér fyrir s. 1. alda- mót. 11G. teg. Silfurmáfur (Larus argentatus argentatus Pontopp.). Hefir fluzt liingað til landsins á síðari árum og er nú ekki óalgengur í Austfjörðum og smn- staðar á Norðurlandi. Verpur þar einhvers stáöar að öllum líkindum. 117. teg. Svartbakur (Larus marinus, L.). Algengur staðfugl. Verpur víða um land. 118. teg. Litli-svartbakur (Larus fuscus graellsi, Brelim. Þessa máfs varö fyrst vart hér við land 1013. A síðari árum er hann orðinn all-algengur á flcstum tímum árs á suövesturlandi og eflaust víðar sunnanlands. 119. teg. Hvítmáfur (Larus hyperboreus, Gunnerus) (Syn. Larus glan- cus). Algengur umhverfis allt land. Staðfugl aö mestu leyti. 120. teg. Litli-livítmáfur (Larus glaucoides. Meyer) Syn Larus ieucoþ- terus). Algengur vetrargestur hér við land. 121. teg. Hettumáfur (Larus ridibundus ridibundus, L.), Hefir orpið hér og þar um land s. 1. 20 ár og fer fjölgandi. Er að líkindum að einhverju leyti sti.öfugl viö suðvesturland. 122. teg. Dvergmáfur (Larus minutus, Pallas). Sjaldgæfur. Hefir náðst hér einu sinni. Er ef til vill ekki eins sjaldgæfur hér og menn hafa ætlað. 123. teg. Þermimáfur [Xema sabini (Sabine)]. Sjaldgæfur vetrargestur, sem kemur hingað endimm og eins norðan úr Ishafi. 124. teg. Ismáfur [Phagopliila eburnea (Phipps)]. Ekki óalgengur vetr- argestur hér við land, norðan úr Ishafi. 125. teg. Bita [Bissa tridactyla tridactyla (L.)]. Algeng umhverfis land allt. Verpur víðasthvar í fuglabjörgum. Að mestu farfugl. 126. teg. ICría (Stema macrura, Naumann). Algengur farfugl. Verpur víða um land. 127. teg. Skúmur (Catharacta skua skua, Briinnich). All-algengur víða umhverfis landið. Verpur aðallega sunnanlands. Fer á sjó út á vetrum. 128. teg. Kjói [Stercorarius parasiticus (L) ]. Farfugl. Algengur um land nllt. 129. teg. Stóri-kjói [Stercorarius pomarinus (Temminck]. Fremur sjald- gæfur. Kemur hingað rið og við. Verpur hér elcki svo menn viti. 130. teg. Litli-kjói (Stercorarius longicaudus, Vieillot). Sjaldgæfur far- and-farfugl úr norðurhöfum. XII. ættbáikur. Álkuættbálkurinn (Alciformes). 28. ætt. Álkuættin (Alcidae). 131. teg. Alka (Alea torda, L.). Algengur bjargfugl víðasthvar umhverf- ás land. Fer á haf út á vetrum. 132. teg. Geirfugl (Alca impennis, L.). Útdauöur (1844).

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.