Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 29
NÁTTÚKUFU. 155 133. teg. Langvía (Uria aalge aalge, Pontoppidan). Algengur bjargfugL «einkum sunnanlands og vestan. Fer á haf út á vetrum. 134. teg. Stuttnefja [Uria lomvia lomvia (L)]. Algengur bjargfugl á dSToi'ðurlandi. Er að nokkru leyti staðfugl hér við land. 135. teg. Teista [Uria grylle grylle (L.)]. Algeng umhverfis land allt. Að mcstu staðfugl. 130. teg. HaftyrSill [Alle alle (L.)]. Yerpur í Grímsey norðanlands. Er sta'ðfugl hér við land. 137. teg. Lxindi [Frater ula artica artica (L.)]. Algengur umliverfis land allt. Fer á liaf út á vetrum. XIII. Skrofuættbálkurinn (Procellariiformes). 29. ætt. Sæsvöluættin (Thalassidromidae). 138. teg. Drúði [Thalassidroma pelagica (L.) ]. Sjaldgœfur. Sést hér við land endrum og cins, einkum við Suðurland (Yestmannaeyjar). Er ekki gruu- laust um að hann verpi þar. 139. teg. Scesvala [Oceanodroma leucorrhoa (Vieillot) ]. Fremur sj.ddgæf. Verpur dálítið í Vestmannaeyjum. Farfugl, sem elur mestan aldur sinn úti á regin hafi (eins og undanfar. teg.). 140. teg. Litla skrofa [Puffinus puffinus puffinus (Briinnich)]. Er ekki óalgengur á hafinu úti fyrir suður- og suSvesturlandi. Verpur í Vestmannaeyj- um og ef til vill víðar, þótt það sé ekki vitað með vissu. 141. teg. Stóra skrofa [Puffinus gravis (0. Reilli)]. Sézt endrum og eins á íslenzkum fiskimiðum. Er ættuð af suðurliveli jarðar. Verpur á Tristaii da Cunha eyjum. 142. teg. Grá skrofa [Puffinus griseus (Gmelin)]. Afar sjaldgæf hér viS land. Hefir sézt liér einu sinni eða tvisvar. Ættuð lengst austan úr Suðurhöfum (New .Z'ealand). 143. teg. Fýll [Fulmarus glaeialis glacialis (L.)]. Algengur bjargfugl víð- asthvar umhverfis land. Virðist. fara fjölgandi á síðari árum. Er staðfugl hér við land. 144. teg. Súlulcóngur (Thalassiarche chlororhynchus, subsp ?). Hefir einu sinni komið hingað. Hafðist við í Súlnaskeri í Vestmannaeyjum á árunun i ->44 —’46. Er ættaður af Suðurhveli jarðar (Ástralía, New Uealand). XIV. ættbálkur. Lómaættbálkurinn (Columbiformes). 30. ætt. Lómaættin (Columbidae). 145. teg. Tlimbrimi (Colymbus immer, Briirinich). Er ekki óalgengur víða um land. Verpur við veiðivötn, einna lielzt til fjalla. Að nokkru leyti staðfugl. 146. teg. Lómur (Colymbus stcllatus. Pontoppidan). Algengur unr land •allt. Verpur við vötn, ár og tjarnir, sem fiskar ganga í. Að nokkru leyti staðfugl. 147. teg. Brúsi, himbrimi (partim) Colymbus arcticus arcticus. L.). Að töllum líkindum mjög sjaldgæfur hér á landi, err hefir sézt hér, að sögn erlendra

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.