Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 155 iiHiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiimi Skúfönd (Nyroca fuligula), ungi, merktur (4/652), þ. 8. júlí 1935, á Grímsstöðum við Mývatn. Fannst dauður sama stað- ar þ. 22. ágúst 1935. Hávella (Clangula hyemalis), fullorðin, merkt (4/163), á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn, þ. 26. júní 1933. Fannst dauð sama staðar þ. 1. sept. 1935. Hrafnsönd (Melanitta n. nigra), fullorðin. Þessi önd hefir þrjú sumur í röð verið tekin á eggjum hjá Grímsstöðum við Mý- vatn. Fyrsta sinni þ. 27. júní 1933, var hún þá merkt (3/175). Öðru sinni var hún tekin þ. 15. júní 1934 og var endurmerkt (3/386). Enn var hún tekin þ. 15. júní 1935 og fékk nú merkið (3/414). Hrafnsönd (Melanitta n. nigra), fullorðin, merkt (3/29), þ. 2. júlí 1932, á Grímsstöðum við Mývatn. Fannst nýdauð hjá Kálfaströnd við Mývatn, í júlí 1935. Hrafnsönd (Melanitta n. nigra), fullorðin, merkt á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn (3/34), þ. 9. júní 1933. Tekin sama staðar og sleppt aftur þ. 18. júní 1934. Tekin hið þriðja sinn á hreiðri sama staðar þ. 10. júlí 1935 og var þá endurmerkt. Ber hún nú merkið (3/587). Hrafnsönd (Melanitta n. nigra), fullorðin, merkt (3/388), á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn, þ. 15. júní 1934. Tekin í annað sinn á hreiðri sama staðar og endurmerkt (3/444) þ. 29. júní 1935. Hrafnsönd (Melanitta n. nigra), fullorðin, merkt á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn (3/163), þ. 19. júní 1933. Endur- veidd á hreiðri sama staðar og merkt (3/393) í annað sinn þ. 18. júní 1934. Þriðja sinnið var hún tekin á eggjum sama staðar þ. 25. júní 1935 og var enn merkt að nýju og ber nú merkið (3/427). Toppönd (Mergus serrator), fullorðin, merkt (3/167) á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn, þ. 19. júní 1933. Tekin aft- ur sama staðar og sleppt aftur, þ. 28. júní 1934. Tekin í þriðja sinn á eggjum sama staðar og endurmerkt (3/584). Toppönd (Mergus serrator), fullorðin, merkt á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn (3/376), þ. 11. júní 1934. Tekin aftur á hreiðri sama staðar og endurmerkt (3/445), þ. 29. júní 1935. Toppönd (Mergus serrator), fullorðin, merkt á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn (3/174), þ. 27. júní 1933. Tekin á eggj- um sama staðar þ. 18. júní 1935, og endurmerkt (3/418). Hrossagaukur (Capella gallinago faeroensis), ungi,

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.