Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1935, Page 35

Náttúrufræðingurinn - 1935, Page 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 175 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.lllllllllllllllllllllllll.Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.Illllllllllt lllllll þó helzt líkja þeim við einæru plönturnar, því að hver einstakl- ingur lifir aðeins stuttan tíma, enda þótt lífsþráður tegundar- innar slitni aldrei, heldur liggi eins og vígður þáttur gegnum átök allra veðra og allra árstíða, jafnt veturs sem sumars. Hvergi sýnir náttúran betur en í vetrargerfi plantnanna, hve mikils virði það er fyrir börn hennar að geta lagað sig eftir umhverfinu, enda þótt hún hafi gefið hverjum einstakling þær eigingjörnu hvatir að hugsa mest um sjálfan sig og þar næst um afkvæmið. Á. F. Komudagar farfugla a<S GrímsstöSum vi"Ö Mývatn voriÖ 1935. (Úr bréfi frá hr. Jóhannesi Sigfinnssyni á Grímsstöðum, til undirritaðs, dags. þ. 19. okt. 1935). Skógarþröstur (Turdus musicus coburni) sást fyrst 17. apr. S m y r i 11 (Falco columbarius subaesalon) — — 17. — D u g g ö n d (Nyroca m. marila) — — 18. — S k ú f ö n d (Nyroca fuligula) — — 18. — Lóa fPluvialis ayricarius altifrons) — — 18. — S t e 1 k u r (Tringa totanus robustus) — — 18. — Svartbakur (Larus marinus) — — 19. — Hrossagaukur (Cap. gallinago faeroensis) — — 20. — S e f ö n d (Podicipes auritus) — — 20. — H á v e 11 a (Clangula hyemalis) — — 20. — Toppönd (Mergus serrator) — — 22. — Hrafnsönd (Melanitta n. nigra) — — 22. — H e 1 s i n g i (Branta sp.) — — 22. — Stóragrágæs (Anser anser) — — 24. — U r t ö n d (Querquedula c. crecca) — — 26. — Máríuerla (Motacilla a. alba) — — 26. — Grafönd (Dafila a. acuta) — — 26. — G r á ö n d (Anas strepera) — — 27. — L ó m u r (Colymbus steUatus) — _ 27. —

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.