Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 45

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 45
NÁTTÚR l JFRÆÐINGURINN 39 Dr. Mölholm Hansen telnr hlntföll lífmyndanna á ölln landinu vera á þessa leið: Loftplönlur 1,1%; runn- oí< þófaplöntur 15,2%; svarðplöntur 52,4%; jarðplöntur 10,(5%, vatnajurtir 9,2% og einærar jurtir 11,5%. Hann sleppir byrkningunum. Þeir eru flestir jarðplöntur og dvergrunnar. Mér finnst rétt að telja byrkningana með í blutföllum lífmyndanna. Mölholm telur ])á í útbreiðsluflokkunum og í flestum „Flórum“veiga þeir sæti við tilið blómplantnanna. II. TAFLA. Hlutföll lífmynda í % Ph Ch H G HH Th Seyðisfjörður 0,4 18,8 52,0 15,3 6,1 7,4 liorgarfjörður eystra og Njarðvík . 0,0 18,1 50,7 16,3 6,5 7,5 Melrakkaslétta íSd Sdd ..... 0,5 18.u 47,7 15,3 9,7 8,8 Svarfuðardalur dno Osk ) 0,7 18,3 5'1,7 13,4 6,5 8,4 Árskógsströnd 0,5 19.1 52,1 14,4 6,0 7,9 Hesteyri og Aðalvik 1,0 18,1 49,3 18,7 6,2 6,7 Isafjörður og Mjóifjörður (lng Ósk.) . 0,9 17,8 50,0 16,4 7,0 7.9 Seltjarnarnes, Viðev. Lneev og Etfersev 0 13,7 50,8 16,1 7,6 11.8 Grindavik og Krisuvík 0,5 16,8 47,8 17,7 6,9 10,3 Mýrdalur 0,4 16,2 51,5 16,2 6,9 8,8 Oræii og Suðursveit (R. J.) .... 1.3 17,1 49,1 15,3 6.8 10,4 Meðultal 0,6 17,5 50,3 16,0 6,9 8,7 Heldur er meira lilutfallslega um r u n n- o g þ ó f a p 1 ö n t- ur norðantil i landinu, en á suðurströndinni. Jarð p 1 ö n t- ur eru flestar á burknasvæðinu mikla, Aðalvík og Hesteyri, og svó i Grindavík. Þar er einnig mikið af burknum í gjám og braungjótum (stóriburkni, fjöllaufungur, þrílaufungur, þri- hyrnuburkni, köldugras o.s.frv. í Aðalvík ná burknarunnarnir sumsstaðar meðálmanni i mitti. Vatnajurtir eru margar á blautlendri Melrakkasléttunni og á Seltjarnarnesi og grennd. Einærar jurtir eru fleiri að tiltölu sunnan lands en norðan og flestar við Revkjavík (og Vestmannaeyjar). Þær eru líka all- margar á Melrakkasléttu og í Svarfaðardal, en fæstar á Ilest- evri og í Aðalvík. Lofíplöntur og svarðplöntur skipa sér mjög sitt á hvað. í töflunum er farið eftir tegundafjölda á stöðunum, sem rannsakaðir hafa verið. Þéltleiki gróð- ursins er auðvitað mjög misjafn. Suinar tegundir eru rikjandi á stórum svæðum, aðrar vaxa aðeins á strjálingi. Er þessi mun- ur jafnvel enn augljósari, heldur en mismunur tegundafjölda hér og þar. Þær jurtaættir, sem að einstaklingsfjölda bera langt af öðrum eru grösin og h á 1 f g r ö s i n. Þær setja

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.