Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 3
Finnur Guðmundsson :
Fuglanýjungar II.
Skýrsla fyrir árin 1940 og 1941.
Skýrsla sú, sem hér birlist, er beint áframliald af Fuglanýjung-
um I, sem komu út i X. árgangi þessa timarits* 1). Hér verða dregn-
ar saman í eina lieild allar þær upplýsingar, sem mér befir tekizt
að afla um nýja eða sjaldgæfa fugla, sem vart befir orðið við
bér á landi á árunum 1940 og 1941. Gögn þau, sem skýrslan bygg-
ist á, befi ég fengið með ýmsu móti. í fýrsta lagi befi ég stöðugt
staðið í sambandi við menn víðs vegar um land, sem ýmist liafa
sent mér fugla eða látið mér margs konar upplýsingar i té, og í
öðru lagi befir cand. pbil. Magnús Björnsson góðfúslega leyft mér
að nota allar þær upplýsingar um þetta efni, sem lionum liafa
borizt sem forstöðumanni Fuglamerkinganna. Mag. scienl. Árni
Friðriksson hefir einnig léð mér til afnota nokkur bréf með upp-
lýsingum um fugla, og nolckrar upplýsingar liefi ég einnig fengið
úr bréfum til Bjarna beitins Sæmundssonar, sem lionum bárust
siðasta árið, sem bann lifði. Auk þess liefi ég svo baft aðgang
að fuglum þeim, sem Náttúrugripasafninu Iiafa áskotnazt á
þessu timabili.
Ilér verður getið 37 meira eða minna sjaldgæfra fuglategunda,
sem vart hefir orðið við hér á landi á árunum 1940 og 19412).
Af þeim eru 5 tegundir nýjar fyrir Island, en þær eru þessar: læ-
virkjabróðir, sönglævirki, liunangsbaukur, toppsefönd og dila-
stelkur. Ein þessara tegunda, dílastelkurinn, er amerísk, en liinar
allar evrópskar. í Fuglanýjungum I var getið 8 tegunda, sem voru
nýjar fyrir ísland. Á síðaslliðnum fjórum árum (1938—1941)
1) Finnur Guðmundsson: Fuglanýjungar I. Skýrsla fyrir árin 1938 og
1939. Náttúrufr., X. árg., 1940, bls. 4—34.
1) Tvær af þessum tegundum, toppseföndin og stóra seföndin, náð-
ust að visu á tímabili því, sem Fuglanýjungar I ná yfir, en ég fékk
ekki vitneskju um þær fyrr en eftir að sú skýrsla kom út, og þær koma
því með í þessari skýrslu.
11