Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 14
60 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Niels Bohr, sem þegar hefir verið getið í sambandi við Bohr-Rut- herford atómulíkanið hefir einnig getið sér frægð fyrir endurbætur á Gamow-kjarna-líkaninu. Þeir Bohr og Kalkar breyttu því þannig, að þeir tel ja að hinar ýmsu frumagnir kjarnanna séu á ferð og flugi inn- an hnattlaga umgerðar kjarnans á svipaðan hátt og vatnssameindirn- ar eru á iði innan vatnsdropans og hefir líkan þetta verið kallað vatnsdropa kjarnalíkanið. Á samsvarandi hátt og hraði vatnssam- eindanna l’er eftir hitastiginu, eins telja þeir Bohr og Kalkar, að liraði neutrónanna og prótónanna innan viðja kjarnans sé nokkurs konar gerfihitastig lians. Má þá líkja því er agnir sendast út úr kjarn- anum við það er vatnssameind gufar upp úr vatnsdropa, að meiri líkindi eru til þess að svo fari, því hærra, sem hitastigið er, því að þeim mun örari verður hreyfing þeirra og þar með líkindin fyrir því að losna. í stöðugum kjörnum er hreyfing frumagnanna hæg og sam- svarar það lág'ti hitastigi. Komi hins vegar ögn utan að með það mikl- um hraða, að hún komi/.t yfir gígbarminn og falli síðan af heljarafli niður að gígbotninum, þá rekst hún á hinar agnirnar í kjarnanum og eykur það mjög á hraða þeirra, en það samsvarar því að hitastigið liækki. Nú eru viss líkindi fyrir því, að einhver agnanna innan kjarn- ans komizt á það öra hreyfingu, að hún sleppi upp fyrir gígbrúnina og verða líkindin til Jjess því rneiri, sem hreyfingin er örari (sbr. 16. mynd a og b). í stöðuga kjarnanum hreyfast agnirnar liægt og halda sig við gíg- botninn, hafi hins vegar utan að komandi ögn fallið ofan í gíginn, þá kemur hún með árekstrum smáögnunum á örari hreyfingu en áður og getur þá f'arið svo, að einhver agnanna sé í námunda við gígbarm- inn og verði fyrir árekstri að neðan og sendist upp fyrir gígbarminn og J^ar með út úr kjarnanum. Þó nokkuð á annan veg er Jjessu háttað ef neutrónum er skotið að kjarnanum. Neutrónurnar eru órafmagnaðar og verða Joví ekki fyrir neinurn fráhryndandi verkunum af hleðslu kjarnanna. Þær geta því nálgast kjarnana á liægri ferð og lenda inn í Jreim, ef Jjær koma of
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.