Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 28

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 28
74 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN leitt til liins sama, einnig margs konar skemmdir. Er t. d. algengt að káljurtir blómgist á fyrsta ári ef kálmaðkur nagar ræturnar. Getur verið að það séu að einhverju leyti áhrif vetrarkuldans, sem orsakar blómgun tvíæru jurtanna á öðru sumri. Stundum er öllum tegund- um, sem aðeins blómgast einu sinni á æfinni, skipað í deild sér. Til hennar teljast allar einærar og tvíærar jurtir ásamt hópi fjölærra teg- unda, sem að vísu lifa lengi en blómgast aðeins einu sinni eins og hinar. Er Talipotpálminn á Ceylon frægt dæmi. Hann lifir í mörg ár án þess að bera blóm, en blómgast síðan skyndilega — ber ógrynni bióma — og deyr síðan. Aldar-jurtir (Agave americana) í Mexíkó blómgast líka aðeins einu sinni. Undirbúningstíminn er mjög mis- langur eftir skilyrðunum, allt frá 5 árum upp í eina öld. — Algengt er að tvíærar jurtir fresti blómgun og lifi lengur en tvö ár — t. d. ef skilyrðin eru óhagstæð annað árið. Ber slíkt ol t við hér á landi. Jurt- ir, sem í hlýrra loftslagi eru örugglega tvíærar, blómgast iðulega á þriðja ári á íslandi. Lengja má aldur tvíærra jurta með því að stýfa af þeim blómknappana, líkt og nefnt var unr einæru jurtirnar. Verða jurtirnar þá olt stórvaxnari að lokum, en þær annars eiga eðli til. — Hjá sumum fjölærum jurtum lifir hver einstakur hluti aðeins eitt ár. Má nefna sólarblóm (Helianthus). Jarðsprotinn ber brum, sem vaxa upp samsumars, bera blöð og st.öngla og deyja síðan, ásamt jarðsprot- anum, sem bar þau. En nýjir neðanjarðarsprotar Iiafa myndast að sumrinu og þannig lifir jurtin áfram. Himalajajurtin bláa (Mecanopsis betonicifolia) stendur á tak- mörkum einærra og fjölærra jurta. Hliðarsprotar myndast hjá henni aðeins neðst á blómstönglinum. Einærum jurtum má líka stöðugt fjölga með græðlingum. Er Jrannig hægt að halda þeim æva lengi við, án Jress að þær beri fræ. Fjölær gróður nær mjög misháum aldri. Segja má að sumar f jölærar jurtir séu ,,eilífar“ Jrar eð þær stöð- ugt rnynda nýja sprota, sem viðhalda lífi þeirra, þótt hinir gömlu falli frá. Tré ná oft mjög háum aldri. íslenzku trén, reynir og björk, verða sjaldan meira en hundrað ára, en mörg erlend tré verða mik'lu eldri. Talið er að risafururnar í Kaliforníu nái að minnsta kosti tvö þús- und ára aldi, þ. e. að enn standi þar öldungar, sem vaxið hafa upp af fræi um Kristsfæðingu og eru miklu éldri en íslenzka Jrjóðin. í Ev- rópu standa enn eikur 1000—1500 ára garnlar. En miklum breyting- utn háfa trén tekið allan Jrann óratíma. — Gömlu greinarnar, sem breiddu éit limið á dögum Snorra Sturlusonar, eða Ólafs Tryggvason- ar, eru löngu fallnar og nýjar komnar í þeirra stað. Trén eru oft orð- in hol; miðhlutinn er eyddur, en ytri og nýrri vefir hal’a tekið við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.