Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1946, Síða 30
76 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN sést hér í görðunum. En sé In'in ræktuð í sandjörð og bi'tið vel að lienni, getur hún lifað árum saman og orðið all-stórvaxin. Villta stúdentanellikan (Dianthus barbatus) er fjölær jurt, en sum ræktuð afbrigði hennar eru tvíær eða hálf-einær. í garðyrkjuritum er þess getið, að hún deyji stundum án sjáanlegra orsaka. Bendir það til að skammlífi sumra fjölærra jurta er ekki talið eðlilegt. Einnig má geta þess að auðvitað lifa sumir jurtaeinstaklingar sömu tegunda lengur en aðrir, alveg eins og ekki eru allir menn jafnlanglífir. Gangið ckki blind á meðal blómanna. Munið aðgróðurinn er und- irstaða alls líls á jörðunni. Aðeins gróðurinn er fær um að hagnýta orku sólarinnar til að breyta ólífrænum efnum í lífræn og skapa þannig mat handa mönnum og dýrum. Maðurinn, herra jarðarinn- ar, lilir á jurtum og dýrum, sem beint cða óbeint eiga allt sitt undir gróðrinum. Reykjavík á kyndilmessu 1945.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.