Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 34
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN eftir. Þann 4. júní eru lijónin ásátt utn hreiðurstæði og byrjar kven- fuglinn á hreiðurgerðinni. 5. júní á kvenfuglinri mjög annríkt við lireiðurgerðina og á hún ein í því og nýtur í því efni engrar aðstoð- ar karlfuglsins, einnig er hún ein um alla aðdrætti á efni til hrejð- ursins, en að vísu er karlfuglinn henni samferða á leiðöngrum þess- um. Fylgist liann með mestu athygli með hverri hreyfingu kvenfugls- ins og er mjög fjörugur og órólegur; oft þenur hann úthálsoghófuð- l jaðrir svo að liann sýnist allur stærri og glæsilegri, er hann mjög áleitinn við kvenfuglinn, að vísu án nokkurs árangurs. Nálgist aðrir fuglar maka hans kann hann því afar illa og gerir sig líklegan til áfloga við þá. Kvenfuglinn sýslar jafnt og þétt við hreiðurgerðina, dregur efnivið að og vinnur úr honum jöfnuni höndum. Til þess að koma réttri lögun á hreiðurdældina, þrýstir kvenfuglinn sér djúptof- an í hálfgert hreiðrið og snýr sér síðan nokkra snúninga í því. Að því loknu liggur lnxn kyrr um stund og fer að kalla á maka sinn með mjög lágu og hægu kalli (bí, bí, bí, bí). Um leið og karlfuglinn heyr- ir kallið kemur hann fljúgandi að hreiðrinu og makast þau þar; að því loknu heyrist hvellt birr, birr í karlfuglinum og flýgur nú hann og kvenfuglinn á brott, en innan skamms er aftur tekið til óspilltra málanna við hreiðurgerðina. Þann 9. júní eru tvö egg komin í lneiðrið, þann 11. eru þau orðin fjögur, og verða ekki fleiri. Kvenfuglinn hefur nú ásetur sínar, en karlluglinn sér um að flytja henni nægilegt viðurværi, en auk þess bregður hún sér daglega af eggjunum til þess að hressa sig upp nreð hreyfingu og baði, einnig leitar hún sér að líkindum nokkurs viður- væris upp á eigin spýtur til tilbrigða. 22. júní koma ungar úr eggi, tveir að tölu, er því klaktíminn 11 dagar. Fyrstu þrjá dagana liggur kvenfuglinn stöðugt á ungunum og sér þá karlfuglinn um að afla næringar, sem hann ælir upp úr sér í kok kvenfuglsins, sem ælir því síðan á nýjan leik ofan í ungana. Á fjórða degi fer kvenfuglinn að fara af hreiðrinu stutta stund í einu til að leita sér og ungunum næringar. Frá 29. júní annast kvenfuglinn að heita má einn alla umsjá með ungunum. Þann dag sést að ungarnir hafa fengið sýn, og einnig heyr- ast þá fyrstu greinilegu hljóðin frá þeim. Kvenfuglinn situr aðeins að nóttu til á ungunum og er farinn að hreinsa saur úr hreiðrinu. Þegar matgjöf Lil unganna er lokið, bíður hún á hreiðurröndinni þar til ungarnir hafa hægt sér, og flýgur síðan með saurhnoðrana yfir í fjarsta hluta fuglagirðingarinnar, og lætur þá falla þar til jarðar. 2. júlí deyr annar unginn og annast karlfuglinn upp frá því svo til einn jtann nngann, sem eftir er og gætir jress vel að hreiðrinu sé hald
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.