Náttúrufræðingurinn - 1948, Qupperneq 7
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN
149
nefndir samheitinu: „The Atlanto Scandian Herring". Áiið 1921
benti hann ennfremur á, að færeyska vorgotssíldin verði að teljast
til þessa flokks.
í riti sínu um Norðurlandssíldina (1944) rekur Árni Friðriksson
árgangaskipunina í stofninum á árabilinu 1937—1942 (2. mynd).
Á sömu mynd er sýnd aldursdreifing norsku síldarinnar sömu árin.
Við lauslegan samanburð virðist vera um lítið samræmi að ræða, að
því er snertir aldurinn. En við nánari athugun kemur samræmið
betur í ljós, einkunr ef leitazt er við að fylgja árgöngunum frá ári
til árs. Ef við virðum fyrir okkur svörtu súlurnar tvær á myndinni,
þær, senr tákna 5 og 7 vetra gamla síld 1937, sjáunr við, að þetta ár
eru þessir árgangar öflugastir í norska stofninunr, en á sama tínra
eru þeir nrjög fyrirferðarlitlir í hinum íslenzka. Ef við virðunr nú
fyrir okkur þróunina næstu árin, komunrst við á hinn bóginn að
raun um það, að árgangar þessir fara vaxandi í íslenzka stofninum,
efti.r því sem stundir líða fram, unr leið og þeim hnignar í norsku
síldinni. Við sjáunr auk þess, að hvaða árgangur, senr er, nær há-
marki í irorsku síldinni, þegar hann er aðeins 6—8 vetra, en ekki
í Norðurlandssíldinni fyrr en liann er um 12 vetra. Norðurlands-
síldin er einnig stærri en norska síldin, og er ekki óalgengt, að hún
nái 40 cnr lengd.
Þegar Runnström gerði upp, livað við vissunr unr norsk-ísl. síld-
ina 1929—1935, komst hann svo að orði: „Ef við drögunr saman
í sem fæstum orðunr það, senr við vitunr nú unr norsku og íslenzku
síldarstofnana, konrumst við að þeirri niðurstöðu, að þeir séu nrjög
skyldir og verði ekki aðgreindir eftir líkamseinkennum. En ef við
rannsökum aldur og vöxt síldarinnar í báðum stofnunum, virðumst
við geta greint þá hvorn frá öðrunr landfræðilega, enda liafa þeir
hvor unr sig sitt afmarkaða útbreiðslusvæði rétt eins og norski og
íslenzki þorskurinn. Hið nrikla svipmót, senr er nreð stofnunum, er
liægt að skýra út frá þeirri staðreynd, að eiginleikar hafsins, þar sem
hrygning fer franr við Noreg og ísland, eru nrjög svipaðar.“
í ritgerð minn: „íslenzk síld við Noregsstrendur“* lief ég gert
að unrtalsefni síld nokkra, senr vanalega verður vart við í fyrstu
stórsíldargöngununr. Við köllunr liana yfirleitt „blóðsíld“, enda
líkist hún mjög nýlega gotinni norskri vorsíld eða nánar tiltekið
kynþroskastigi VIII. Hennar verður aðeins vart snenrma á vertíð-
* Thorolv Rasmussen: Islandssikl i norske kystfarvann (Rep. on Norw. Fish. and
Marine Investig. Vol. VI, Nr. 4, 1939).