Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 23
Ingólfur Davíðsson: Þættir úr sögu grasafræðinnar Gróðurinn er undirstaða lífsins á jörðunni. Sóiin er aflgjafi gróð- ursins. I birtu er grænn gróður fær um að vinna kolefni úr loftinu og breyta ólífrænum efnum í lífræn efnasambönd. Menn og dýr lifa á gróðrinum. Hægt er að vísu að lifa á kjöti og fiski. En dýrin, sem gefa af sér kjötið og fiskinn, lifa á jurtum eða á dýrum, sem eru jurtaætur. — Allt bera að sama brunni. Blómgróðurinn er fullkomnari og fjölbreyttari en blómleysingj- arnir. Talið er, að til séu um tvö hundruð þúsund tegundir blóm- plantna alls á jörðunni. Þess skal getið til samanburðar, að íslenzkar blómplöntur eru um fjögur hundruð að tölu, auk slæðinga og um 200 „tegunda" eða afbrigða af túnfíflum og undafíflum. Enn frem- ur munu um 500 tegundir erlendra blómjurta og trjáa vera ræktað- ar hér á landi. Hinum tvö hundruð þúsund tegundum er skipað í ellefu — tólf þúsund œttkvislir, sem teljast til um þrjú hundruð celta. íslenzkar blómjurtaættir eru fimmtiu <og tvœr, en ættkvíslir liundrað sjötiu og níu. I sumum ættkvíslum og jafnvel ættum eru örfáar tegundir eða aðeins ein. Welwitschia er t. d. eina tegund Welwitschia-ættarinnar. Melasól telst ein íslenzkra jurta til draumsóleyjaættarinnar. En til eru margar erlendar draumsóleyjar. Á hinn bóginn eru sumar ætt- kvíslir og ættir geysistórar. Teljast t. d. yfir þúsund tegundir til krossfíflaættkvíslarinnar (Senecio). Aðeins ein þeirra, krossfífill eða krossgras, vex villt hér á landi. Alls eru taldar fimmtán — tuttugu þúsund tegundir til körfublómaættarinnar, en hún er talin einhver fullkomnastá ætt blómjurtanna. Tegundir hálfgrasa eru um þrjú þúsund og er skipt í h. u. b. 70 ættkvíslir. Hér á landi eru hálfgrösin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.