Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 37
Árni Friðriksson: Prófessor Johan Hjort í sumar barst tilkynning um það, að forseti Alþjóðahafrann- sóknaráðsins, próf. Johan Hjort, ætlaði að láta af því starfi. Rétt fyrir ársfund ráðsins, sem hófst í Kaupmannahöfn 4. okt. sl. var tilkynnt, að Hjort hefði tekið sótt og gæti ekki komið á fundinn, og 7. s. m. barst fregnin um lát hans. Hjort fæddist árið 1869 og vantaði aðeins hálft ár á áttrætt, er hann lézt. Með Hjort er fallinn í valinn einn allra fremsli forvígishöldur Norðurlanda Iræði á sviði fiskveiða og hafrannsókna. Aðeins 24 ára gamall gerðist hann starfsmaður við Universitetets zootomiske insti- tutt í Oslo (1893), og árið eltir varð hann ráðunautur stjórnarinnar í fiskveiðimálum, eftirmaður hins fræga norska fiskifræðings G. O. Sars, og tók jafnframt við stjórn sjórannsóknastöðvarinnar í Dröbak. Hann var einn af aðalhyatamönnunum að norrænni samvinnu til fiskirannsókna, og þegar fiskimálastjórnin var flutt til Björgvinjar, aldamótaárið, gerðist hann forstjóri fiskirannsóknanna við þá stofn- un. Hann kom því til leiðar, að Norðmenn eignuðust rannsókna- skip, mjög vandað á þeirra tíma mælikvarða, Michael Sars, en því var hleypt af stokkunum árið 1900. Hjort var forstjóri fiskirann- sóknanna í 17 ár og stjórnaði fjölmörgum rannsóknaleiðöngrum á því tímabili, meðal annars til íslands og Grænlands. Hann var sá fyrsti, sem benti á sveiflurnar í stærð fiskistofnanna (mismunandi stærð árganganna) sem helztu orsök breytilegs afla, en um það mál skilaði hann miklu riti: Vekslingerne i cle store fiskerier (Kria 1914). Sumarið 1910 gerðu Norðmenn og Bretar út rannsókna- leiðangur í félagi, Norðmenn lögðu til skipið, Michael Sars, en Bretar féð. Foringjar fararinnar voru þeir Hjort og hinn frægi enski vísindamaður Sir John Murray. Tveimur árum síðar birtist rit eitt:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.