Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 1948, Síða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 155 við fyrri rannsóknir á þessari síld, því að samkvæmt rannsóknum Johansens 1919 reyndist hryggjarliðafjöldinn 57.024, Runnström fann 56.978 á árunum 1932—1933, en Á. Friðriksson 56.957 á ár- unum 1938-1942. — Það skal tekið fram, að ofangreind meðaltöl tákna heildarút- komuna án tillits til einstakra árganga sumargotssíldarinnar. — Við höfum því miður ekki rannsakað hryggjarliðafjöldann í Digranessíldinni, en samkvæmt rannsóknum Á. Friðrikssonar reynd- ist meðalhryggjarliðafjöldi Norðurlandssíldarinnar 57.048 á árun- inn 1938-1942. Samkvæmt rannsóknum Runnströms var hryggjarliðafjöldi norsku vorsíldarinnar fyrir sunnan Björgvin 57.363 á árunum 1932—1934 og stórsíldarinnar á svæðinu frá Björgvin til Staðar 57.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.