Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1948, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 1948, Qupperneq 16
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 158 Eftir þeirri þekkingu, sem við höfum nú á Norðurlandssíldinni, ætti það að vera ljóst, að sn skoðun Árna Friðrikssonar, að hún sé lduti af norska stofninnm, hefur við margt að styðjast, og starida nú vonir til þess, að samstarf það, milli Noregs og íslands, sem hafið er lil þess að merkja síld, megi gefa góða raun og auka þekkingu okkar á lífshlaupi Norðurlandssíldarinnar. Að því, er snertir árið 1947, er ekki hægt að sverja fyrir það, að sérstakar aðstæður hafi kunnað að hlynna að göngu síldar frá Nor- egi til íslands. í því sambandi er ef til vill rétt að geta þess, að af norskn síldveiðiskipi, sem var á leiðinni frá íslandi til Noregs J^etta surnar, sáust miklar síldartorfur, sem virtust á leið til vesturs, 40 sjóm. austur af Langanesi. Nókkrum dögum síðar færðist veiðin við Langanes í aukana, og kann þar að hafa verið um sömu síldina að ræða. / engdardfeijing norskrar og islenzkrar sildar 1947 (%) Cm I.anganessíld Norsk vetrarsíld Digranesgrunn 39 0.5 38 ' 3.0 0.3 1.5 37 19.0 1.6 5.5 36 36.0 6.0 11.0 35 28.5 13.3 23.5 34 10.5 23.7 10.5 33 2.5 20.0 12.0 32 9.8 15.5 31 5.9 11.5 30 5.1 5.5 29 3.8 28 4.1 27 2.9 26 2.0 25 1.6 Samtals 100.0% 100.1% 100.0% Fjöldi 200. 5475. 200

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.