Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 30

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 30
172 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN víðiættin, lyngættin o. fl. teljast í þessu kerfi til trjádeildarinnar. Sóleyjaættin, hjartagrasaættin, steinbrjótaættin, krossblómaættin, körfublómin o. s. frv. teljast aftur á móti til jurtadeildarinnar. Trjá- deildarinnar gætir mest í heitum löndum, en í svölum löndum. ber mest á jurtadeildinni. Enn er mjög deilt um kerfin og skyldleika margra jurta. Sumir telja t. d. víðiættina frumstæða mjög, en aðrir álíta liana skylda rósunum. Hjartagrös og maríuvendir eru stundum talin skyld, þótt lijartagrasablómin séu lauskrýnd, en blóm maríuvandanna heilkrýnd. Þannig mætti lengi telja. Heimildarrit: J. HUTCHINSON og R. MELVILLE: The Slory oj Plants and tlieir Uses to Man, London 1948.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.