Náttúrufræðingurinn - 1948, Síða 32
X74
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
V. J. Stanék kvikmyndari fékk leyfi til að kvikmynda fngla í
Vestmannaeyjum og liélt þangað með fáeinum aðstoðarmönnum.
í byrjun ágústmánaðar fékk dýrafræðingurinn V. Landa leyfi
ríkisstjórnarinnar til að skreppa í tveggja daga ferð norður í Skaga-
fjörð í þeim erindum að ná í Cloeon praetextum, en svo nefnist
eina dægurflugutegundin, sem fundizt hefur hér á landi. Þó að
tíminn væri naumur, tókst honum að finna og handsama kvikyndið.
Steindór Steindórsson grasafræðingur heimsótti leiðangursmenn
að Biskupsbrekku og fór með þeim nökkrar rannsóknárferðir. As-
kell Löve og frú Doris Löve komu jiar einnig í styttri heimsókn.
1. september tóku Tékkarnir sig upp frá Biskupsbrekku, en fóru
eftir jiað sriöggá ferð austur að Geysi, Gullfossi og Sámsstöðum, áður
en þeir héldu heimleiðis til Tékkóslóvakíu.
Telja má, að aðalviðfangsefni leiðangursins væri bíóklima'ólóg-
iskar („lífloftslagsfræðilegar") rannsóknir á svæðinu við Kaldadals-
veg. En jressar rannsóknir eru æði fjölþættar, ekki aðeins söfnun,
greining og talning tegunda af: dýrum og jurtum, lieldur einnig at-
liuganir og mælingar á áhrifum jarðvegs, Iiitastigs í lofti, vatni og
jarðvegi, vinda, liæðar yfir sjó o. m. fl. á útbreiðslu þeirra, vöxt og
viðgang. Einn mjög verulegur þáttur rannsóknanna var því veður-
athuganir — ekki aðeins venjulegar veðurathuganir, heldur einnig
og öllu frernur rannsóknir á því, sem jressir vísindamenn kalla
míkróklima („smáloftslag"), en það eru nákvæmar mælingar á hita,
úrkomu, vindum o. s. frv. fast niðri við jörð og á litlum takmörk-
uðum blettum með stuttu millibili. T. d. er annað míkróklíma niðri
í laut en uppi á hól, annað í skógarþykkni en á blásnum mel, jró að
örskammt sé á milli.
Vitaskuld er árangur rannsóknanna ekki kominn í ljós nema að
mjög litlu leyti. Vísindamennirnir búast við að verða nokkur ár að
vinna úr athugunum sínum og söfnum.
Hér fer á eftir aðalimitakið úr skýrslu Hadac fararstjóra um
verkaskiptingu þeirra félaga, og er þar að nokkru getið jress ár-
angurs, sem þegar hefur fengizt.
I. Grasafrœði
7. Þörungar. — Fr. Pospjsil. — Þörungum var safnað á 330 stöðum,
bæði til geymslu og ræktunar. Gróðurfélög þörunganna vorti rann-
sökuð með tilliti til pH (sýrustigs), hita, hæðar yfir sjó o. s. frv. í